júlí 30, 2003
Ferafélagi Puttinn
Félagi var formlega stofna á msn fundi ann 23. júlí 2003. Melimir félagsins eru Guny´ María Jóhannsdóttir, Gunnar Egill Sigursson, Halldóra Jóhanna Fribergsdóttir og órhildur Gumundsdóttir. Ástæan fyrir stofnun félagsins er sú a ann 10. ágúst munu melimir ess halda af sta í sína fyrstu fer. Guny´ María (Maja) og Gunnar Egill (Gunni) eru búsett í Japan en ær Halldóra og órhildur munu lenda í Tokyo ann 10. ágúst og hefst á feralagi. Á 28 dögum verur ferast um í Japan. Tokyo verur heimsótt sem og borgirnar Nara, Osaka, Hiroshima, Kobe, Kyoto og svo verur síustu dögunum eytt á Hokkaido. Fyrir höndum er langt og strangt feralag undir stórn fararstjórans Gunnars Egils.
Í framtíinni stefna félagar Puttans á a heimsækja Langanesi heim sem og a fara ferast bæi innanlands sem utan. Ekki er útiloka a fleiri einstaklingar eigi eftir a bætast vi í félagi í framtíinni en eir sem hafa áhuga eru velkomnir a hafa samband.
Félagi
Í framtí
Hérna eru svo hinir tveir melimir Puttans au Maja og Gunni

Tveir af meðlimum ferðafélagsins Puttans þær Halldóra og Þórhildur:) Myndin var tekin á æskuslóðunum (Þórshöfn) nú í sumar

Jæja þá hefur Ferðafélagið Puttinn opnað heimasíðu. Velkomin