ágúst 28, 2003
Fullt af nýjum myndum
Jæja kæru hálsar. Puttarnir eru búnir að setja inn fullt af nýjum myndum á síðuna. Njótið vel:)
Jæja kæru hálsar. Puttarnir eru búnir að setja inn fullt af nýjum myndum á síðuna. Njótið vel:)
Dagur 19 í Otaru
Puttarnir ekki alveg þeir morgunhressustu en þegar stelpurnar opnuðu augun var húsbóndinn farinn að hafa til morgunverðarhlaðborð... linsoðnu eggin voru það sem stóð upp úr á hlaðborðinu. Við tókum því bara rólega svona í tilefni dagsins og upp úr hádegi röltum við í bæinn og stefnan tekin á verslunarmiðstöðina Otaru Wing Bay. Þar var nú aldeilis hægt að fylla nokkra pokana... fengum okkur kaffihressingu og héldum heim á leið með leigara, veldi á puttunum:) Dinnerinn í dag var yakisoba sem eru japanskar núðlur með kjéti og grænmeti. Elduðum fyrir svona 20 manns en náðum að klára ALLT! Fengum gesti í heimsókn eftir dinner og ræddum heimsmálin fram og aftur. Ameríkanarnir segja alltaf að Ameríka sé best... common. Hafa þeir ekki séð Thule auglýsingarnar??? En alla vega þá voru nokkrir opnaðir og skálað í Khalua og mjólk. Hiro, japanskur vinur okkar fékk að gista í sófanum (lagði ekki í að sofa á milli íslenskra stelpna svona strax) og við vöknuðum eldhress í morgun og settumst beint við morgunverðarhlaðborð húsbóndans líkt og í gær. Þvílíkur lúxus hjá prinsessunum á ferðalaginu.

Puttarnir ekki alveg þeir morgunhressustu en þegar stelpurnar opnuðu augun var húsbóndinn farinn að hafa til morgunverðarhlaðborð... linsoðnu eggin voru það sem stóð upp úr á hlaðborðinu. Við tókum því bara rólega svona í tilefni dagsins og upp úr hádegi röltum við í bæinn og stefnan tekin á verslunarmiðstöðina Otaru Wing Bay. Þar var nú aldeilis hægt að fylla nokkra pokana... fengum okkur kaffihressingu og héldum heim á leið með leigara, veldi á puttunum:) Dinnerinn í dag var yakisoba sem eru japanskar núðlur með kjéti og grænmeti. Elduðum fyrir svona 20 manns en náðum að klára ALLT! Fengum gesti í heimsókn eftir dinner og ræddum heimsmálin fram og aftur. Ameríkanarnir segja alltaf að Ameríka sé best... common. Hafa þeir ekki séð Thule auglýsingarnar??? En alla vega þá voru nokkrir opnaðir og skálað í Khalua og mjólk. Hiro, japanskur vinur okkar fékk að gista í sófanum (lagði ekki í að sofa á milli íslenskra stelpna svona strax) og við vöknuðum eldhress í morgun og settumst beint við morgunverðarhlaðborð húsbóndans líkt og í gær. Þvílíkur lúxus hjá prinsessunum á ferðalaginu.
Dagur 18 heima í íbúð
Þar sem að ekki var gengið til svefns fyrr en klukkan 05:00 um morguninn vöknuðu puttarnir ekki fyrr en um hádegi. Mikið var gott að vera komin heim og vakna ekki í svitabaði eins og á hinu eftirminnilega Uno house í Kyoto. Við notuðum daginn til að búa til þvottahauga í mismunandi litum og fara rifja upp hvað við höfðum verslað síðustu tvær vikurnar... ýmislegt sem að við könnuðumst ekkert við að hafa keypt:) Hver vélin þvegin á fætur annari því að puttarnir höfðu bara þvegið tvisvar sinnum á ferðalaginu... svolítið gróft! Um miðjan dag var svo haldið í verslunarleiðangur því að ísskápurinn var tómur tómari. Náðum að fylla eins og 6 haldapoka af mat og héldum heim á leið en á dinner matseðlinum hjá húsbóndanum fyrir kvöldið var grillaður kjúklingur í barbeque sósu, bakaðar kartöflur og ferskt salat... Uuuummmm. Stelpurnar sáu um innistússið og húsbóndinn grillaði og barðist við moskító flugurnar sem gerðu hverja árásina á fætur annarri. Mikið var gott að þurfa ekki að fara út að borða í enn eitt skiptið, alveg gott sko. Eyddum kvöldinu í móki og kíktum aðeins á netið. Þetta var eiginlega fyrsti dagurinn sem að fararstjórinn var ekki með skipulagða dagskrá, mjög vel þegið hjá stelpunum:)

Þar sem að ekki var gengið til svefns fyrr en klukkan 05:00 um morguninn vöknuðu puttarnir ekki fyrr en um hádegi. Mikið var gott að vera komin heim og vakna ekki í svitabaði eins og á hinu eftirminnilega Uno house í Kyoto. Við notuðum daginn til að búa til þvottahauga í mismunandi litum og fara rifja upp hvað við höfðum verslað síðustu tvær vikurnar... ýmislegt sem að við könnuðumst ekkert við að hafa keypt:) Hver vélin þvegin á fætur annari því að puttarnir höfðu bara þvegið tvisvar sinnum á ferðalaginu... svolítið gróft! Um miðjan dag var svo haldið í verslunarleiðangur því að ísskápurinn var tómur tómari. Náðum að fylla eins og 6 haldapoka af mat og héldum heim á leið en á dinner matseðlinum hjá húsbóndanum fyrir kvöldið var grillaður kjúklingur í barbeque sósu, bakaðar kartöflur og ferskt salat... Uuuummmm. Stelpurnar sáu um innistússið og húsbóndinn grillaði og barðist við moskító flugurnar sem gerðu hverja árásina á fætur annarri. Mikið var gott að þurfa ekki að fara út að borða í enn eitt skiptið, alveg gott sko. Eyddum kvöldinu í móki og kíktum aðeins á netið. Þetta var eiginlega fyrsti dagurinn sem að fararstjórinn var ekki með skipulagða dagskrá, mjög vel þegið hjá stelpunum:)
Dagur 17 út á ballarhafi
Puttarnir vöknuðu við "herfuna" sem gaulaði stöðugt í kallkerfið sem glumdi um alla ferjuna... Haldiði að hún hafi ekki vakið mannskapinn klukkan 08:00 með því að segja að nú ættum við BARA 14 tíma eftir til Otaru!!! Við spýttumst auðvitað á fætur og fengum okkur "breggy" sem var nestið sem við höfðum fjárfest í daginn áður. Kreppu fararstjórinn hafði nefnilega lesið einhversstaðar að það væri allt svo dýrt um borð í ferjunni þannig að hann taldi ráðlegt að kaupa brauð, ost og jógúrt. Sá á einhvern tímann eftir að verða ríkur:) Við vorum mjög vel sofin eftir nóttina en Maja var með einhvern kvebba skít og ákvað að leggja sig smá (reyndar þekkt fyrir að geta sofið endalaust:) Hinir puttarnir hófu hins vegar að spila yatsí og lúdó... Halldóra vann alltaf og fararstjórinn er ekki alveg að skylja hvernig hún fer að því, lellagenin! Dagurinn um borð í ferjunni var bara frekar rólegur framan af en þegar líða tók á daginn voru opnaðir nokkrir kaldir. Lúdó keppnin varð sífellt harðari en alltaf vann Halldóra. Tóta og Gunni skelltu sér í gufubað og létu gufuna leika um toppstykkið í nokkurn tíma. Eftir kíktu puttarnir út á dekk þar sem að þau urðu vitni að því þegar lítill fugl kom á ílandi ferð beint á glugga. Það var nú ekki úr honum fuglastappa en hann var frekar vankaður og leyfði bara Tótu, Gunna og einhverjum Japönskum börnum að dröslast með sig. Þegar hann svo jafnaði sig ákvað hann að yfirgefa skipið, bömmer. Hann fékk reyndar nafn áður en hann fór, Putti litli. Dinnerinn á skipinu var restin af nestinu sem fararstjórinn fjárfesti í og svo kjúklingabitar sem við keyptum um borð. Dekkuðum borð á aftara dekkinu á ferjunni (er það til?) og skófluðum í okkur. Eftir dinner var borðtenniskeppni þar sem Gunni fararstjóri bar sigur úr en ástæðan var að stelpurnar kunnu ekki að "smassa" né nota bakhöndina... hvað er nú það? Maja var svo æst í einum leiknum að hún kaus að fljúga svona líka nett á hausinn, auli... Eftir ping pongið tókum við það bara rólega og sumir kusu að sötra (getiði hverjir) á meðan aðrir kusu að leggja sig í smá tíma þar til komið yrði til Otaru klukkan 04:00 um nóttina. Vorum mishress þegar heim var komið en fararstjórinn ákvað að skella í spæld egg svona rétt fyrir svefninn:)

Puttarnir vöknuðu við "herfuna" sem gaulaði stöðugt í kallkerfið sem glumdi um alla ferjuna... Haldiði að hún hafi ekki vakið mannskapinn klukkan 08:00 með því að segja að nú ættum við BARA 14 tíma eftir til Otaru!!! Við spýttumst auðvitað á fætur og fengum okkur "breggy" sem var nestið sem við höfðum fjárfest í daginn áður. Kreppu fararstjórinn hafði nefnilega lesið einhversstaðar að það væri allt svo dýrt um borð í ferjunni þannig að hann taldi ráðlegt að kaupa brauð, ost og jógúrt. Sá á einhvern tímann eftir að verða ríkur:) Við vorum mjög vel sofin eftir nóttina en Maja var með einhvern kvebba skít og ákvað að leggja sig smá (reyndar þekkt fyrir að geta sofið endalaust:) Hinir puttarnir hófu hins vegar að spila yatsí og lúdó... Halldóra vann alltaf og fararstjórinn er ekki alveg að skylja hvernig hún fer að því, lellagenin! Dagurinn um borð í ferjunni var bara frekar rólegur framan af en þegar líða tók á daginn voru opnaðir nokkrir kaldir. Lúdó keppnin varð sífellt harðari en alltaf vann Halldóra. Tóta og Gunni skelltu sér í gufubað og létu gufuna leika um toppstykkið í nokkurn tíma. Eftir kíktu puttarnir út á dekk þar sem að þau urðu vitni að því þegar lítill fugl kom á ílandi ferð beint á glugga. Það var nú ekki úr honum fuglastappa en hann var frekar vankaður og leyfði bara Tótu, Gunna og einhverjum Japönskum börnum að dröslast með sig. Þegar hann svo jafnaði sig ákvað hann að yfirgefa skipið, bömmer. Hann fékk reyndar nafn áður en hann fór, Putti litli. Dinnerinn á skipinu var restin af nestinu sem fararstjórinn fjárfesti í og svo kjúklingabitar sem við keyptum um borð. Dekkuðum borð á aftara dekkinu á ferjunni (er það til?) og skófluðum í okkur. Eftir dinner var borðtenniskeppni þar sem Gunni fararstjóri bar sigur úr en ástæðan var að stelpurnar kunnu ekki að "smassa" né nota bakhöndina... hvað er nú það? Maja var svo æst í einum leiknum að hún kaus að fljúga svona líka nett á hausinn, auli... Eftir ping pongið tókum við það bara rólega og sumir kusu að sötra (getiði hverjir) á meðan aðrir kusu að leggja sig í smá tíma þar til komið yrði til Otaru klukkan 04:00 um nóttina. Vorum mishress þegar heim var komið en fararstjórinn ákvað að skella í spæld egg svona rétt fyrir svefninn:)
Dagur 16 í Kyoto
Við tókum næturbus frá Hiroshima til Kyoto í nótt og vorum komin til Kyoto rétt fyrir 06:00 frekar mygluð og "grömpí" Við vissum náttúrulega ekkert hvað við áttum af okkur að gera þangað til eitthvað opnaði þannig að við sátum bara á lestarstöðinni og geyspuðum. Komum farangrinum okkar fyrir í geymsluskápum á stöðinni og héldum af stað ný tannburstuð og fín:) Keyptum okkur dagskort í bussinn og fórum bara á rúntinn svona í morgunsárið. Ákváðum að fá okkur "breggy" á netkaffihúsinu fína þar sem gínan hún Lola á heima. Sátum þar fram að hádegi og settum inn nýjar myndir á puttann og skoðuðum vísi og mbl. Maja eignaðist nýjan japanskan vin á kaffihúsinu sem vildi endilega spjalla á ensku. Hann spurði hvort að hún ætti bara einn kærasta og hún svaraði bara hneiksluð á móti hvort að hann væri með margar kerlingar í takinu!!! Vinurinn var svona frekar í eldri kantinum en mjög hress og borðaði hrísgrjónakarrýið sitt af bestu lyst (spýtti reyndar nokkrum á Maju á meðan hann var að tjá sig:) Af kaffihúsinu var haldið að skoða Kyoto kastala sem var lokaður þegar við reyndum að fara þangað í fyrst. Hann var rosalega flottur og gólfið í honum þannig hannað að hægt er að heyra hvert einasta fótmál. Undir gólffjölunum eru einhverjir naglar sem að mynda hljóðið og tilgangurinn var að ekki væri hægt að brjótast inn í kastalann, ekki svo vitlausir Japanarnir! Eftir að hafa labbað um kastalann og garðinn í kring héldum við í smá verslunarleiðangur... kíktum í nokkrar vel valdar búðir skelltum í okkur hverri vatnsflöskunni á fætur annari því að hitinn var óbærilegur... úff. Tókum dinnerinn frekar snemma á First Kitchen en þar var sko hægt að fá alvöru barbeque sósu sem ekki fæst í Japan:) Rúlluðum út á lestarstöð og tókum lestina til Maizuru þar sem okkar beið ferjan góða. Borguðum alltof mikið fyrir lestarmiðana að okkar mati og það blæddi úr augunum á okkur þegar við umreiknuðum miðaverðið yfir í hálfslíters bjór:) Vorum komin heldur tímanlega í ferjuna en þegar okkur var loksins hleypt inn ætluðum við aldrei að finna "svítuna" Kreppurnar ferðast náttúrulega á first class og áttu því pantað á GÓLFINU... Við komum okkur hins vegar bara fyrir í þessum fínu kojum og vissum ekki betur en að það væri í lagi að vera þar fyrst að þær voru auðar... en nei það var sko "herfa" í þjónustuliðinu á ferjunni... þvílíkt og annað eins. Við þurftum að reiða fram nokkra fjólubláa til að hafa hana góða. Ekki eins og það sé ekki til nóg af peningum:) Fórum í'ana eftir að hafa ekki farið í sturtu í tvo eða þrjá daga... góð tilfinning og fljótlega eftir það sofnuðu puttarnir værum svefni lengst út á ballarhafi... zzzzzZZZ
Við tókum næturbus frá Hiroshima til Kyoto í nótt og vorum komin til Kyoto rétt fyrir 06:00 frekar mygluð og "grömpí" Við vissum náttúrulega ekkert hvað við áttum af okkur að gera þangað til eitthvað opnaði þannig að við sátum bara á lestarstöðinni og geyspuðum. Komum farangrinum okkar fyrir í geymsluskápum á stöðinni og héldum af stað ný tannburstuð og fín:) Keyptum okkur dagskort í bussinn og fórum bara á rúntinn svona í morgunsárið. Ákváðum að fá okkur "breggy" á netkaffihúsinu fína þar sem gínan hún Lola á heima. Sátum þar fram að hádegi og settum inn nýjar myndir á puttann og skoðuðum vísi og mbl. Maja eignaðist nýjan japanskan vin á kaffihúsinu sem vildi endilega spjalla á ensku. Hann spurði hvort að hún ætti bara einn kærasta og hún svaraði bara hneiksluð á móti hvort að hann væri með margar kerlingar í takinu!!! Vinurinn var svona frekar í eldri kantinum en mjög hress og borðaði hrísgrjónakarrýið sitt af bestu lyst (spýtti reyndar nokkrum á Maju á meðan hann var að tjá sig:) Af kaffihúsinu var haldið að skoða Kyoto kastala sem var lokaður þegar við reyndum að fara þangað í fyrst. Hann var rosalega flottur og gólfið í honum þannig hannað að hægt er að heyra hvert einasta fótmál. Undir gólffjölunum eru einhverjir naglar sem að mynda hljóðið og tilgangurinn var að ekki væri hægt að brjótast inn í kastalann, ekki svo vitlausir Japanarnir! Eftir að hafa labbað um kastalann og garðinn í kring héldum við í smá verslunarleiðangur... kíktum í nokkrar vel valdar búðir skelltum í okkur hverri vatnsflöskunni á fætur annari því að hitinn var óbærilegur... úff. Tókum dinnerinn frekar snemma á First Kitchen en þar var sko hægt að fá alvöru barbeque sósu sem ekki fæst í Japan:) Rúlluðum út á lestarstöð og tókum lestina til Maizuru þar sem okkar beið ferjan góða. Borguðum alltof mikið fyrir lestarmiðana að okkar mati og það blæddi úr augunum á okkur þegar við umreiknuðum miðaverðið yfir í hálfslíters bjór:) Vorum komin heldur tímanlega í ferjuna en þegar okkur var loksins hleypt inn ætluðum við aldrei að finna "svítuna" Kreppurnar ferðast náttúrulega á first class og áttu því pantað á GÓLFINU... Við komum okkur hins vegar bara fyrir í þessum fínu kojum og vissum ekki betur en að það væri í lagi að vera þar fyrst að þær voru auðar... en nei það var sko "herfa" í þjónustuliðinu á ferjunni... þvílíkt og annað eins. Við þurftum að reiða fram nokkra fjólubláa til að hafa hana góða. Ekki eins og það sé ekki til nóg af peningum:) Fórum í'ana eftir að hafa ekki farið í sturtu í tvo eða þrjá daga... góð tilfinning og fljótlega eftir það sofnuðu puttarnir værum svefni lengst út á ballarhafi... zzzzzZZZ
ágúst 24, 2003
Elsku Anita Rut.
Til hamingju med 11 ara afmaelid.
Kvedja Puttarnir.
Til hamingju med 11 ara afmaelid.
Kvedja Puttarnir.
Erum komin aftur til Kyoto. Komum med naeturbusinum klukkan 6 i morgun. Sitjum nu a c.coquet (netkaffinu) ekki falleg og eru buin ad sitja lengi og setja fullt af nyjum myndum inn. Tokum ferjuna i kvold klukkan 23.30 fra Maizuru(i 30 tima). Skrifum meira tegar vid komum til Otaru(tar sem hjonin bua). Puttarnir:)
Forsidurfrett!!!
Lanid leikur vid puttana. Tannig er mal med vexti ad okkur (Gunni og Tota) vildu fara i staersta russibana heims en tar sem hann er um 2 klst. fra Kyoto var akvedid ad geyma ta ferd til betri tima. Svo birtist eftirfarandi frett a mbl i dag:
Tvennt slasaðist í rússíbanaslysi í Japan
Fréttir vikunnar
Tvennt slasaðist þegar nokkur hjól losnuðu undan stærsta rússíbana heims í Nagashima-skemmtigarðinum í útjaðri Nagoya í Japan í dag. Rússíbaninn, ?Steel Dragon 2000?, ferðast eftir 2,4 kílómetra löngu spori og steypist niður 93,5 metra vegalengd. Í 18. ferð dagsins féllu nokkur hægri hjólanna undan fremsta vagninum með þeim afleiðingum að mikill slinkur kom á tækið.
Einn 34 gesta, sem um borð voru, tvítug háskólastúlka, meiddist í baki þegar hún skall í sæti sitt. Maður, sem synti í sundlaug fyrir neðan, fékk eitt hjólanna í mjöðmina sem brotnaði. Rannsókn stendur nú yfir á slysinu en Heimsmetabók Guinness viðurkennir umræddan rússíbana sem þann stærsta í heiminum. Um fjórar milljónir gesta heimsækja Nagashima-garðinn ár hvert.
..... sjukk ad vid forum ekki:)
Lanid leikur vid puttana. Tannig er mal med vexti ad okkur (Gunni og Tota) vildu fara i staersta russibana heims en tar sem hann er um 2 klst. fra Kyoto var akvedid ad geyma ta ferd til betri tima. Svo birtist eftirfarandi frett a mbl i dag:
Tvennt slasaðist í rússíbanaslysi í Japan
Fréttir vikunnar
Tvennt slasaðist þegar nokkur hjól losnuðu undan stærsta rússíbana heims í Nagashima-skemmtigarðinum í útjaðri Nagoya í Japan í dag. Rússíbaninn, ?Steel Dragon 2000?, ferðast eftir 2,4 kílómetra löngu spori og steypist niður 93,5 metra vegalengd. Í 18. ferð dagsins féllu nokkur hægri hjólanna undan fremsta vagninum með þeim afleiðingum að mikill slinkur kom á tækið.
Einn 34 gesta, sem um borð voru, tvítug háskólastúlka, meiddist í baki þegar hún skall í sæti sitt. Maður, sem synti í sundlaug fyrir neðan, fékk eitt hjólanna í mjöðmina sem brotnaði. Rannsókn stendur nú yfir á slysinu en Heimsmetabók Guinness viðurkennir umræddan rússíbana sem þann stærsta í heiminum. Um fjórar milljónir gesta heimsækja Nagashima-garðinn ár hvert.
..... sjukk ad vid forum ekki:)
ágúst 23, 2003
Ja einmitt. Rett i tessu var okkur sagt ad hafa hljod! Hvurslags er tetta eiginlega vid hofum meiri laeti en teir eru vanir. Tad getur ekki passad:)
Dagur 15 i Hiroshima
Tad er fararstjorinn sem skrifar eins og i gaer. Eitthvad er farid ad dala i teim tvi nu er heimtad ad eg skrifi og meira ad segja teikni i ferdabokina godu:).
Eftir ad hafa tekkad okkur ut og snaett morgunmat var farid i A-bomb dome og Peace memorial museum. Hjartad i okkur for i einn hnut i dag, enda ekki furda eftir ad hafa sed myndir og lesid reynslusogur fra teim hormulega atburdi sem gerdist her i Hiroshima og svo Nakasaki 3 dogum seinna i seinni heimstyrjoldinni. Tegar kjarnorku sprengjan sprakk i Hiroshima 6. agust arid 1945 eydilagdist allt i um 2 km radius og um 140.000 mans letust i Hiroshima og um 80.000 i Nakasaki. Peace memorial museum veitti godar myndir og upplysingar handa okkur fafrodu islendingum og allir fundu mikid til med Japonum og menn hugsudu til teirra sem lentu i tessu.
Eftir tessa miklu upplifun var farid inn i bae, fengid ser ad borda og kikt adeins a netid. I kvold forum vid til Kyoto aftur med naetur-businum og okkur hlakkar mikid til ad komst aftur i dekrid i businum. Buid er ad taka til hauspudan og augagrimuna og bara eftir ad setjast i stolinn goda, breida yfir sig teppid, skella toppunum i eyrun og sofa.
Tegar vid komum til Kyoto verdur farid i kastalan og svo eitt deginum i ovissu, trulega farid i budir tvi fararstjorinn hefur gert sitt besta i ad halda teim fra budunum. En eg held ad eg geti sagt med vissu um taer budir sem hefur verid farid i, tar hefur eitthvad verid keypt.
Farid verdur til Maizaru annad kvold og farid med ferju heim til Otaru, ferdin mun taka um 31 klst. Tad verdur trulega ekki mikid skrifad tangad til 26 agust, nema teir bui svo vel i ferjunni ad vera med net. Tessar 2 vikur her a honshu hafa lidid otrulega hratt og tad hefur verid ogedslega gaman, tho hefur adeins verid kvartad yfir hardstjorn ferdastjorans og sparseminni i honum:(
Tad er fararstjorinn sem skrifar eins og i gaer. Eitthvad er farid ad dala i teim tvi nu er heimtad ad eg skrifi og meira ad segja teikni i ferdabokina godu:).
Eftir ad hafa tekkad okkur ut og snaett morgunmat var farid i A-bomb dome og Peace memorial museum. Hjartad i okkur for i einn hnut i dag, enda ekki furda eftir ad hafa sed myndir og lesid reynslusogur fra teim hormulega atburdi sem gerdist her i Hiroshima og svo Nakasaki 3 dogum seinna i seinni heimstyrjoldinni. Tegar kjarnorku sprengjan sprakk i Hiroshima 6. agust arid 1945 eydilagdist allt i um 2 km radius og um 140.000 mans letust i Hiroshima og um 80.000 i Nakasaki. Peace memorial museum veitti godar myndir og upplysingar handa okkur fafrodu islendingum og allir fundu mikid til med Japonum og menn hugsudu til teirra sem lentu i tessu.
Eftir tessa miklu upplifun var farid inn i bae, fengid ser ad borda og kikt adeins a netid. I kvold forum vid til Kyoto aftur med naetur-businum og okkur hlakkar mikid til ad komst aftur i dekrid i businum. Buid er ad taka til hauspudan og augagrimuna og bara eftir ad setjast i stolinn goda, breida yfir sig teppid, skella toppunum i eyrun og sofa.
Tegar vid komum til Kyoto verdur farid i kastalan og svo eitt deginum i ovissu, trulega farid i budir tvi fararstjorinn hefur gert sitt besta i ad halda teim fra budunum. En eg held ad eg geti sagt med vissu um taer budir sem hefur verid farid i, tar hefur eitthvad verid keypt.
Farid verdur til Maizaru annad kvold og farid med ferju heim til Otaru, ferdin mun taka um 31 klst. Tad verdur trulega ekki mikid skrifad tangad til 26 agust, nema teir bui svo vel i ferjunni ad vera med net. Tessar 2 vikur her a honshu hafa lidid otrulega hratt og tad hefur verid ogedslega gaman, tho hefur adeins verid kvartad yfir hardstjorn ferdastjorans og sparseminni i honum:(
Dagur 14 i Hiroshima
Rifid sig a faetur um klukkan 9.00 eftir ad hafa sofid eins og englar a Yamato Hotel. Farid var a kaffihusid og fengid ser breggara og setid tar stutta stund og heimsmalin voru raedd. Eftir chattid var farid i traminn og haldid til Miyajima-chou tar sem vid tokum ferjuna yfir i Miyajima eyjuna. Islensku prinsessurnar spurdu fyrir hvert stopp hvad vaeri langt eftir og fararstjorinn tjadi teim ad tad vaeri ekki langt, a endanum var tetta rumlega klukkutima ferdlag med traminum. 10 minutna ferd med ferjunni og vid vorum kominn a eyjuna. Hlaupid var fra bordi tvi tad var hafjara og ekki allir sem sja hofid i sjonum a turru landi og geta labbad undir tad!!! en puttarnir marg um toludu make-udu tad. myndad var bak og fyrir og haldid svo i fjallgongu. Stoppad var a midri leid tar sem tota gaf dadyrunum ad borda i skoginum og setist var nidur i stutta hressingu. Tad var um 35 stiga hiti og sol og raudhududu-islendingarnir voru ekki ad guddera solina og hitann. Allir lodur sveittir tegar vid komum i rope-wayid (klafi). Vid ferdudumst upp a toppinn a fjallinu i von um ad sja tar vilta apa. En vitir menn, eftir ad vid komum ur klafanum var skilti sem a stod "the monkeys have gone to the forest to eat" og tunglindi greip hopinn. Eftir sma pepp-talk fra farastjoranum voru taer klara i slaginn enda lofad mat tegar nidur vaeri komid. labbad var i budir og sest ad snaedingi. Tekin ferjan til baka og svo tramid�BEftir stutt stop i midbae Hiroshima var farid a hotelid og menn foru i-ana. Veitingarstadur dagsins var Royal-host thar sem myndirnar a matsedlinum voru betri en maturinn sjalfur. Faer to nokkrar skyta-kokur i kladdann. Puttinn var threyttur eftir matinn og for a hotelid og fljotlega var fleygt ser upp-i-ana. zzzzzzzzzzzz
Rifid sig a faetur um klukkan 9.00 eftir ad hafa sofid eins og englar a Yamato Hotel. Farid var a kaffihusid og fengid ser breggara og setid tar stutta stund og heimsmalin voru raedd. Eftir chattid var farid i traminn og haldid til Miyajima-chou tar sem vid tokum ferjuna yfir i Miyajima eyjuna. Islensku prinsessurnar spurdu fyrir hvert stopp hvad vaeri langt eftir og fararstjorinn tjadi teim ad tad vaeri ekki langt, a endanum var tetta rumlega klukkutima ferdlag med traminum. 10 minutna ferd med ferjunni og vid vorum kominn a eyjuna. Hlaupid var fra bordi tvi tad var hafjara og ekki allir sem sja hofid i sjonum a turru landi og geta labbad undir tad!!! en puttarnir marg um toludu make-udu tad. myndad var bak og fyrir og haldid svo i fjallgongu. Stoppad var a midri leid tar sem tota gaf dadyrunum ad borda i skoginum og setist var nidur i stutta hressingu. Tad var um 35 stiga hiti og sol og raudhududu-islendingarnir voru ekki ad guddera solina og hitann. Allir lodur sveittir tegar vid komum i rope-wayid (klafi). Vid ferdudumst upp a toppinn a fjallinu i von um ad sja tar vilta apa. En vitir menn, eftir ad vid komum ur klafanum var skilti sem a stod "the monkeys have gone to the forest to eat" og tunglindi greip hopinn. Eftir sma pepp-talk fra farastjoranum voru taer klara i slaginn enda lofad mat tegar nidur vaeri komid. labbad var i budir og sest ad snaedingi. Tekin ferjan til baka og svo tramid�BEftir stutt stop i midbae Hiroshima var farid a hotelid og menn foru i-ana. Veitingarstadur dagsins var Royal-host thar sem myndirnar a matsedlinum voru betri en maturinn sjalfur. Faer to nokkrar skyta-kokur i kladdann. Puttinn var threyttur eftir matinn og for a hotelid og fljotlega var fleygt ser upp-i-ana. zzzzzzzzzzzz
ágúst 21, 2003
Dagur 13 i Hirosima.
Komum endurnaerd utur businum klukkan 6 i morgun buin ad sofa allan timan. Forum i godan gongutur i leit af gististad. Ekkert gekk, gonguturinn einkenndist af treyttum amerikonum og gamalli gribbu. Enginn vildi okkur. Forum samt tiltolulega hress a lestarstodina i morgunmat. Eg(T) og Halldora satum eftir a medan hjonin voru ad tala vid Turist information sem taladi litla sem enga ensku. Reddudu gistingu a Business Hotel Yamato, flottur puttinn! Forum med bluggedsid inn og i sundbraekur, haldid var a strondina. JIBBY geggjad vedur og heitur sjor. Vorum med sand i rassinum i 5 tima og fengum okkur Yakisoba(nudlur). Fottudu svo allt i einu ad vid erum med islenska hud og okkur var farid ad svida verulega allavega prinsessunum. Fararstjorinn vidurkennir ekkert:) Komum a hotelid klukkan 16 og i sturtu sem var hrein og med loftkaelingu i hotelherberginu. Djofulsins veldi. Tokum godan tima i tetta og hittumst svo i herbergi 404 sem er svita hjonanna. Ut i sightseeing en endudum a hofninni. Godur stadur. Forum ad finna okkur MAT (kemur a ovart) og endudum a Marios Express. Brunninn i gegn atum vid pizzu med bestu lyst. Erum nuna med skjalfta ur bruna og borgudum bara 1\2 tima i internet. Bidjum ad heilsa
Puttinn.
Komum endurnaerd utur businum klukkan 6 i morgun buin ad sofa allan timan. Forum i godan gongutur i leit af gististad. Ekkert gekk, gonguturinn einkenndist af treyttum amerikonum og gamalli gribbu. Enginn vildi okkur. Forum samt tiltolulega hress a lestarstodina i morgunmat. Eg(T) og Halldora satum eftir a medan hjonin voru ad tala vid Turist information sem taladi litla sem enga ensku. Reddudu gistingu a Business Hotel Yamato, flottur puttinn! Forum med bluggedsid inn og i sundbraekur, haldid var a strondina. JIBBY geggjad vedur og heitur sjor. Vorum med sand i rassinum i 5 tima og fengum okkur Yakisoba(nudlur). Fottudu svo allt i einu ad vid erum med islenska hud og okkur var farid ad svida verulega allavega prinsessunum. Fararstjorinn vidurkennir ekkert:) Komum a hotelid klukkan 16 og i sturtu sem var hrein og med loftkaelingu i hotelherberginu. Djofulsins veldi. Tokum godan tima i tetta og hittumst svo i herbergi 404 sem er svita hjonanna. Ut i sightseeing en endudum a hofninni. Godur stadur. Forum ad finna okkur MAT (kemur a ovart) og endudum a Marios Express. Brunninn i gegn atum vid pizzu med bestu lyst. Erum nuna med skjalfta ur bruna og borgudum bara 1\2 tima i internet. Bidjum ad heilsa
Puttinn.
Dagur 12 i Kyoto.
Dagurinn byrjadi klukkan 10 og vid vorum�@ekki hress. Drukkum adeins of mikid i gaer og hitinn i herberginu var djofullegur. Forum i skitasturtuna pokkudum nidur og tekkudum okkur ut. Stefnan tekin beint a netkaffid i morgunmat. Helst eitthvad djusi vegna timburmanna. Fengum sommu m/beikoni, einhverju gumsi og kok. Hengum tar lengi ad gera ekkert nema vorkenna okkur og vappa a netinu. Lobbudum i baeinn i leit af halskoddum tvi vid attum naeturbus til Hirosima um kvoldid. Vid domurnar fundum ekki koddana en um leid og fararstjorinn opnadi augun fann hann ta. Keyptum 4 og forum aftur a netkaffid og nu til ad hanga og bida eftir businum. Fengum okkur kvoldverd og spiludum. Komum samt nidur tveimur afretturum. Heilsan ekki verri en tad:) Sottum farangurinn eftir ad hafa tekid af okkur mynd med eigendum stadarins og gefid teim e-mailin okkar. Tau vilja nefnilega koma til islands, svo er verid ad tala um ad Bjork sem god landkynning, Hvad med Puttann!! Forum a lestarstodina med halfgerdan hnut i maganum yfir ad tessi bus yrdi jafn otaegilegur og sa fyrri. En svo var nu aldeilis ekki. Skammel og teppi var malid svo ekki se minnst a nyju koddana. Okkur var sagt ad ljosin yrdu slokkt eftir 20 min og ta yrdi ad vera hljott i businum. Ekki turfti ad segja okkur tad 2x tvi tad man enginn eftir tvi ad ljosin voru slokkt.
Dagurinn byrjadi klukkan 10 og vid vorum�@ekki hress. Drukkum adeins of mikid i gaer og hitinn i herberginu var djofullegur. Forum i skitasturtuna pokkudum nidur og tekkudum okkur ut. Stefnan tekin beint a netkaffid i morgunmat. Helst eitthvad djusi vegna timburmanna. Fengum sommu m/beikoni, einhverju gumsi og kok. Hengum tar lengi ad gera ekkert nema vorkenna okkur og vappa a netinu. Lobbudum i baeinn i leit af halskoddum tvi vid attum naeturbus til Hirosima um kvoldid. Vid domurnar fundum ekki koddana en um leid og fararstjorinn opnadi augun fann hann ta. Keyptum 4 og forum aftur a netkaffid og nu til ad hanga og bida eftir businum. Fengum okkur kvoldverd og spiludum. Komum samt nidur tveimur afretturum. Heilsan ekki verri en tad:) Sottum farangurinn eftir ad hafa tekid af okkur mynd med eigendum stadarins og gefid teim e-mailin okkar. Tau vilja nefnilega koma til islands, svo er verid ad tala um ad Bjork sem god landkynning, Hvad med Puttann!! Forum a lestarstodina med halfgerdan hnut i maganum yfir ad tessi bus yrdi jafn otaegilegur og sa fyrri. En svo var nu aldeilis ekki. Skammel og teppi var malid svo ekki se minnst a nyju koddana. Okkur var sagt ad ljosin yrdu slokkt eftir 20 min og ta yrdi ad vera hljott i businum. Ekki turfti ad segja okkur tad 2x tvi tad man enginn eftir tvi ad ljosin voru slokkt.
ágúst 20, 2003
Fararstjori puttannna frekar vigalegur
Lolo er fastagestur a netkaffihusinu sem vid notudum til ad skrifa inn a puttann i Kyoto

Dagur 11 framhald
Tegar vid forum hedan af netkaffinu i gaer heldum vid i baeinn ad versla. Gaman Gaman hja Fararstjoranum. Hann sa um ad labba a undan okkur og velja fyrir okkur budir, tad hefur sennilega farid eftir tvi hvad hlutirnir kostudu hvort vid fengum ad lita inn. Vid vorum satt ad segja mjog godar og slepptum ekkert framaf okkur beyslinu i tessum leidangri. Keyptum ad sjalfsogdu adeins handa Orra og svo eitthvad alskonar dot sem a orugglega eftir ad koma ser vel.
Gunni fann handa okkur pizzahlabba i kvoldmat tar sem bjorinn var a 50% afslaetti til klukkan 18 tannig ad vid vorum komin vel fyrir tann tima til ad geta fengid okkur adeins i ta storu. Finar pizzur hja strakunum a Shakeys svo ekki se minnst a bjorinn. Vorum adeins farin ad kippa tegar okkur var sopad ut med ruslinu. Heldum heim a leid en vissum ad sjalfsogdu ekkert med hvada bus vid attum ad fara en tad kom bara i ljos, hoppudum bara uppi naesta og naesta bus tangad til vid fundum opna vinbud. Keyptum ol til ad sotra a med kananum sem atti ad spila a medan vid bidum eftir tvottinum. Komum loksins heim um23.30 hringdum i Hillu og G.Holm og eg(T) taladi vid Villu sys og fekk staerdirnar sem krakkarnri nota i fotum en tyndi teim fljotlega eftir ad eg skrifadi taer svo tad vaeri fint ad fa taer sendar a e-mail, Maja taladi til Kanada og svo settum vid i vel og gafum i fyrsta spilid, nadum ad spila orfa spil tegar madurinn sem sat a sama bordi og vid opnadi munninn og hann lokadi honum ekki fyrr en kl 3 i nott. Ta var turrkarinn loksins buin ad rulla 4x med somu fotin en tau voru samt ekki enn turr. Maja hengdi tau a herdatre og dro okkur Gunna i baelid.
Tegar vid forum hedan af netkaffinu i gaer heldum vid i baeinn ad versla. Gaman Gaman hja Fararstjoranum. Hann sa um ad labba a undan okkur og velja fyrir okkur budir, tad hefur sennilega farid eftir tvi hvad hlutirnir kostudu hvort vid fengum ad lita inn. Vid vorum satt ad segja mjog godar og slepptum ekkert framaf okkur beyslinu i tessum leidangri. Keyptum ad sjalfsogdu adeins handa Orra og svo eitthvad alskonar dot sem a orugglega eftir ad koma ser vel.
Gunni fann handa okkur pizzahlabba i kvoldmat tar sem bjorinn var a 50% afslaetti til klukkan 18 tannig ad vid vorum komin vel fyrir tann tima til ad geta fengid okkur adeins i ta storu. Finar pizzur hja strakunum a Shakeys svo ekki se minnst a bjorinn. Vorum adeins farin ad kippa tegar okkur var sopad ut med ruslinu. Heldum heim a leid en vissum ad sjalfsogdu ekkert med hvada bus vid attum ad fara en tad kom bara i ljos, hoppudum bara uppi naesta og naesta bus tangad til vid fundum opna vinbud. Keyptum ol til ad sotra a med kananum sem atti ad spila a medan vid bidum eftir tvottinum. Komum loksins heim um23.30 hringdum i Hillu og G.Holm og eg(T) taladi vid Villu sys og fekk staerdirnar sem krakkarnri nota i fotum en tyndi teim fljotlega eftir ad eg skrifadi taer svo tad vaeri fint ad fa taer sendar a e-mail, Maja taladi til Kanada og svo settum vid i vel og gafum i fyrsta spilid, nadum ad spila orfa spil tegar madurinn sem sat a sama bordi og vid opnadi munninn og hann lokadi honum ekki fyrr en kl 3 i nott. Ta var turrkarinn loksins buin ad rulla 4x med somu fotin en tau voru samt ekki enn turr. Maja hengdi tau a herdatre og dro okkur Gunna i baelid.
ágúst 19, 2003
Dagur 11 i Kyoto
Voknudum svolitid seint i morgun. Vid stelpurnar fengum leyfi hja fararstjoranum til ad sofa ut i dag;) Maja og Tota drifu sig i`ana um leid og taer opnudu augun tvi ad hitinn i herberginu var oedlilegur. Allt i godu med tad. Tegar vid komum nidur i sturtuadstoduna (sem by the way er ekki upp a marga fiska) ta hafdi einhver "dritad" a sturtugolfid... svolitid subbulegt bara. Vid kusum tvi ad nota ekki ta sturtu;o Vorum komin ut um hadegi og solin skin alveg eins og ad hun fai borgad fyrir tad. Sitjum nuna a netkaffihusinu og skrifum inn a puttann og setjum inn myndir... jibbi. Vid gatum fengid ad setja inn myndir herna en reyndar bara ur myndavelinni hennar Totu en tad verdur bara ad naegja i bili. Maja er buin ad ver ofvirk a sinni myndavel en vid getum ekki sett inn taer myndir fyrr en vid forum til Otaru tann 26. agust. Tegar myndinar eru komnar inn aetlum vid ad skoda eitt stykki kastala og fara svo i verslunarleidangur... gaman gaman.
Endilega kikid a myndirnar og ykkur er alveg ohaett ad setja einhver comment um taer i gestabokina. Njotid vel;) Linkurinn inn a myndirnar er vinstra meginn a sidunni. Takk kaerlega fyrir ad vera svona duglega ad skrifa i gestabokina okkar, mjog gaman ad heyra fra ykkur ollum.
Voknudum svolitid seint i morgun. Vid stelpurnar fengum leyfi hja fararstjoranum til ad sofa ut i dag;) Maja og Tota drifu sig i`ana um leid og taer opnudu augun tvi ad hitinn i herberginu var oedlilegur. Allt i godu med tad. Tegar vid komum nidur i sturtuadstoduna (sem by the way er ekki upp a marga fiska) ta hafdi einhver "dritad" a sturtugolfid... svolitid subbulegt bara. Vid kusum tvi ad nota ekki ta sturtu;o Vorum komin ut um hadegi og solin skin alveg eins og ad hun fai borgad fyrir tad. Sitjum nuna a netkaffihusinu og skrifum inn a puttann og setjum inn myndir... jibbi. Vid gatum fengid ad setja inn myndir herna en reyndar bara ur myndavelinni hennar Totu en tad verdur bara ad naegja i bili. Maja er buin ad ver ofvirk a sinni myndavel en vid getum ekki sett inn taer myndir fyrr en vid forum til Otaru tann 26. agust. Tegar myndinar eru komnar inn aetlum vid ad skoda eitt stykki kastala og fara svo i verslunarleidangur... gaman gaman.
Endilega kikid a myndirnar og ykkur er alveg ohaett ad setja einhver comment um taer i gestabokina. Njotid vel;) Linkurinn inn a myndirnar er vinstra meginn a sidunni. Takk kaerlega fyrir ad vera svona duglega ad skrifa i gestabokina okkar, mjog gaman ad heyra fra ykkur ollum.
Dagur 10 i Osaka
Tad er alveg ohaett ad segja ad tad se minna en ekkert surefni inn i herberginu okkar tegar vid voknum a morgnana. Tennan morguninn vorum vid frekar bolgin og trutin af hitanum en drifum okkur bara i iskalda sturtu og beinustu leid ut a netkaffihusid sem vid fundum. Tar fengum vid okkur godan "breggy" og eyddum klukkutima eda svo a netinu... mestur timinn for audvitad i ad skrifa a puttann:) Fra netkaffihusinu tokum vid bus a Kyoto station (sem var endurnyjud i kringum 1997, voda flott) og tokum svo lest tadan til Osaka. Lestarferdin tok svolitid langan tima og vid vorum komin til Osaka um hadegi. Stefnan var nu reyndar upphaflega tekin a Kobe en vid vorum ekki i studi til ad sitja annan klukkutima i lest fra Osaka tegar tangad var komid. Vid akvadum tvi bara ad eyda deginum i Osaka og skoda Osaka castle, midbaeinn og fara i geggjad aquarium. Vid byrjudum a kastalanum og tad var svo heitt ad vid svitnudum bara eins og verstu verkamenn... uff. I einu af kastalahusunum for fram judo aefing sem vid kiktum a. Tvilikir folar i judo buningunum;) Ur kastalanum heldum vid i aquarium en tad var a morgum haedum og rumlega 500 metrar sem vid turftum ad labba. Tad var alveg geggjad tvi ad tad er byggt i kringum risa storann tank og tvi haegt ad sja inn i hann fra ollum hlidum. Tvilikt magn af fiskum. Hvalur, hakarlar, risaskata, tunfiskar, morgaesir og litlir fiskar i ollum regnbogans litum. Tegar vid vorum buin ad eyda rumlega 2 klukkutimum vorum vid ordin frekar svong og endudum inn a inverskum/nepolskum veitingastad tar sem vid pontudum baunaeitthvad, kjukling, nudlur og nan braud. Rosalega godur matur hja nepalska kokknum sem taladi svolitid bjagada ensku og spurdi hvort ad vid vildum hafa kjuklinginn "loss spicy"... godur. Ur karryinu heldum vid a bar til ad fa okkur einn kaldann og svo tok vid kraftganga til ad na sidustu lestinni heim til Kyoto. Gunni fararstjori gerdi okkur grein fyrir tvi ad ef vid spittum ekki i lofana ta tyrftum vid ad gista a lestarstodinni... og tar sem ad vid vorum ekki litid bunar ad kvarta yfir herberginu okkar a Uno house ta sagdist hann ekki bjoda i ad turfa ad eyda nottinni med okkar a lestarstodinni... ups. Vid "skokkudum" tvi adeins til ad na nu sidustu lestinni og tad tokst. Vorum komin heim til Kyoto rett eftir midnaetti en ta voru allir bussar haettir ad ganga og vid tokum tvi leigubil. Leigubilsstjorinn kunni bara alls ekki ad lesa og smjattadi svoleidis a heimilsfanginu a Uno house fram og aftur... Fararstjorinn okkar sat bara i framsaetinu og leidbeindi honum a japonsku, alveg eins og innfaeddur;) Mikid var nu gott ad leggjast i svituna a Uno house og tegar Maja og Tota foru ad bursta var eitt stykki kakkalakki a golfinu... Hvar erum vid?
Tad er alveg ohaett ad segja ad tad se minna en ekkert surefni inn i herberginu okkar tegar vid voknum a morgnana. Tennan morguninn vorum vid frekar bolgin og trutin af hitanum en drifum okkur bara i iskalda sturtu og beinustu leid ut a netkaffihusid sem vid fundum. Tar fengum vid okkur godan "breggy" og eyddum klukkutima eda svo a netinu... mestur timinn for audvitad i ad skrifa a puttann:) Fra netkaffihusinu tokum vid bus a Kyoto station (sem var endurnyjud i kringum 1997, voda flott) og tokum svo lest tadan til Osaka. Lestarferdin tok svolitid langan tima og vid vorum komin til Osaka um hadegi. Stefnan var nu reyndar upphaflega tekin a Kobe en vid vorum ekki i studi til ad sitja annan klukkutima i lest fra Osaka tegar tangad var komid. Vid akvadum tvi bara ad eyda deginum i Osaka og skoda Osaka castle, midbaeinn og fara i geggjad aquarium. Vid byrjudum a kastalanum og tad var svo heitt ad vid svitnudum bara eins og verstu verkamenn... uff. I einu af kastalahusunum for fram judo aefing sem vid kiktum a. Tvilikir folar i judo buningunum;) Ur kastalanum heldum vid i aquarium en tad var a morgum haedum og rumlega 500 metrar sem vid turftum ad labba. Tad var alveg geggjad tvi ad tad er byggt i kringum risa storann tank og tvi haegt ad sja inn i hann fra ollum hlidum. Tvilikt magn af fiskum. Hvalur, hakarlar, risaskata, tunfiskar, morgaesir og litlir fiskar i ollum regnbogans litum. Tegar vid vorum buin ad eyda rumlega 2 klukkutimum vorum vid ordin frekar svong og endudum inn a inverskum/nepolskum veitingastad tar sem vid pontudum baunaeitthvad, kjukling, nudlur og nan braud. Rosalega godur matur hja nepalska kokknum sem taladi svolitid bjagada ensku og spurdi hvort ad vid vildum hafa kjuklinginn "loss spicy"... godur. Ur karryinu heldum vid a bar til ad fa okkur einn kaldann og svo tok vid kraftganga til ad na sidustu lestinni heim til Kyoto. Gunni fararstjori gerdi okkur grein fyrir tvi ad ef vid spittum ekki i lofana ta tyrftum vid ad gista a lestarstodinni... og tar sem ad vid vorum ekki litid bunar ad kvarta yfir herberginu okkar a Uno house ta sagdist hann ekki bjoda i ad turfa ad eyda nottinni med okkar a lestarstodinni... ups. Vid "skokkudum" tvi adeins til ad na nu sidustu lestinni og tad tokst. Vorum komin heim til Kyoto rett eftir midnaetti en ta voru allir bussar haettir ad ganga og vid tokum tvi leigubil. Leigubilsstjorinn kunni bara alls ekki ad lesa og smjattadi svoleidis a heimilsfanginu a Uno house fram og aftur... Fararstjorinn okkar sat bara i framsaetinu og leidbeindi honum a japonsku, alveg eins og innfaeddur;) Mikid var nu gott ad leggjast i svituna a Uno house og tegar Maja og Tota foru ad bursta var eitt stykki kakkalakki a golfinu... Hvar erum vid?
ágúst 18, 2003
Dagur 9 i Kyoto
Voknudum endurnaerd og forum a Excelsior i morgunmat. Tar satum vid innan um nokkrar gellur sem kusu ad mala sig og sletta a ser harid med morgunmatnum, tad er gott ad Puttarnir eru svo saetir ad vid turfum ekkert ad standa i svona veseni. Eftir godan breggy var tekin Bus i Gullhofid fraega. Tad er i alvoru klaett gulli, geggjad flott. Roltum um gardinn og forum i keppni hver myndi hitta peningunum i minnsta betldallinn. Tota og Gunni saettust a jafntefli eftir harda keppni. Forum med bus i Kyoto Kastalann en loksins tegar vid komum var buid ad loka. Vid forum ta bara i utsynisferd med Businum og hofdum ekki hugmynd um hvar vid vorum tegar vid komum ut. To svo ad fararstjorinn vilji ekki vidurkenna tad(hann vissi alveg hvar vid vorum) RIGHT! Fundum tessa lika mognudu gaeludyrabud og drosludumst med litla hvolpa i klukkutima. Gunni vard alveg veikur og faer ser sennilega hund tegar hann kemur heim. Tokum Bus til baka og vorum ordin frekar svong. Forum a Donkey Steikhus og fengum okkur vaena steik. Frekar tregar i afgreidslunni:) Forum heim og sottum dot til ad fara i Onsen. Tad er einhverskonar Spa teirra japana. Fullt af alskonar laugum og pollum mis heitum og med allskonar jurtum eda frodum. Tad besta var samt rafmagnsbadid sem vid stelpurnar letum alveg eiga sig en Gunni stakk ser oni an tess ad vit uti hvad hann var ad fara. Hann helt bara ad hann vaeri med kuldakrampa tegar hann herptist allur saman i badinu. Vid vonum samt ad tetta hafi ekki varanleg ahrif en hann var soltid skrytinn tegar hann kom uppur og lika i kananum i gaerkvoldi. Spiludum nidri setustofu-eldhus-lobby-inu tangad til ad gamla skuringargellan kom og rak okkur i rumid. Ja ekki ma gleyma kakkalakkanum sem birtist oumbedin vid spilabordid.:-/ Vorum snogg i rumid og lokudum fram i tvottahus.
Erum ad fara til Kobe nuna med lest og skrifum aftur vid fyrsta taekifaeri. Hvernig stendur a tvi ad foreldrar okkar hafa ekki sent okkur kvedju i gestabokina??? Getur einhver kennt teim ad setja inn linu?
Voknudum endurnaerd og forum a Excelsior i morgunmat. Tar satum vid innan um nokkrar gellur sem kusu ad mala sig og sletta a ser harid med morgunmatnum, tad er gott ad Puttarnir eru svo saetir ad vid turfum ekkert ad standa i svona veseni. Eftir godan breggy var tekin Bus i Gullhofid fraega. Tad er i alvoru klaett gulli, geggjad flott. Roltum um gardinn og forum i keppni hver myndi hitta peningunum i minnsta betldallinn. Tota og Gunni saettust a jafntefli eftir harda keppni. Forum med bus i Kyoto Kastalann en loksins tegar vid komum var buid ad loka. Vid forum ta bara i utsynisferd med Businum og hofdum ekki hugmynd um hvar vid vorum tegar vid komum ut. To svo ad fararstjorinn vilji ekki vidurkenna tad(hann vissi alveg hvar vid vorum) RIGHT! Fundum tessa lika mognudu gaeludyrabud og drosludumst med litla hvolpa i klukkutima. Gunni vard alveg veikur og faer ser sennilega hund tegar hann kemur heim. Tokum Bus til baka og vorum ordin frekar svong. Forum a Donkey Steikhus og fengum okkur vaena steik. Frekar tregar i afgreidslunni:) Forum heim og sottum dot til ad fara i Onsen. Tad er einhverskonar Spa teirra japana. Fullt af alskonar laugum og pollum mis heitum og med allskonar jurtum eda frodum. Tad besta var samt rafmagnsbadid sem vid stelpurnar letum alveg eiga sig en Gunni stakk ser oni an tess ad vit uti hvad hann var ad fara. Hann helt bara ad hann vaeri med kuldakrampa tegar hann herptist allur saman i badinu. Vid vonum samt ad tetta hafi ekki varanleg ahrif en hann var soltid skrytinn tegar hann kom uppur og lika i kananum i gaerkvoldi. Spiludum nidri setustofu-eldhus-lobby-inu tangad til ad gamla skuringargellan kom og rak okkur i rumid. Ja ekki ma gleyma kakkalakkanum sem birtist oumbedin vid spilabordid.:-/ Vorum snogg i rumid og lokudum fram i tvottahus.
Erum ad fara til Kobe nuna med lest og skrifum aftur vid fyrsta taekifaeri. Hvernig stendur a tvi ad foreldrar okkar hafa ekki sent okkur kvedju i gestabokina??? Getur einhver kennt teim ad setja inn linu?
Framhald dagur 8 Kyoto
Eftir ad vid skrifudum sidast ta tokum vid lest til Kyoto. Tad var nu alveg lest ad haetti fararstjorans. Kreppulest kostadi nanast ekkert en tad leyndi ser ekki tegar vid saum hana hun var ad hruni komin. Vid komum okkur fyrir og syndum tolinmaedi. En tetta er nu eitthvad sem einkennir puttann. Kreppa og tolinmaedi. Komum a lestarstodina, nadum okkur i taxa og leitudum af Uno-house. Leigubilstjorinn var nanast blindur , allavega notadi hann gleraugu og staekkunnargler til ad lesa sig til um hvert hann aetti ad fara. Hann henti okkur svo ut a midri Miklubraut teirra Kyotobua og bad okkur bara vel ad lifa. Vid greyin hengdum allann farangurinn utan a okkur og heldum af stad i leit af sturtu og rumi frekar treytt eftir naeturbusinn. Uno-house fundid og ekki leit tad vel ut. Vid forum inn og engin tok a moti okkur vid badum til Budda ad tetta vaeri bakdyramegin og ad vid tyrftum aldrei ad koma tarna aftur. JESSS tad var rett vid forum vitlausu megin inn. Vorum snogg ut og inn hinumegin. Ekki mikid skarra, plankar og teppaprufur a golfinu, eldhusid i midjum gangveginum og lobbyid inni skap. Puttinn atti ekki ord! Gunni taladi vid "gelluna" og vid akvadum ad borga bara eina nott i einu. Hun syndi okkur stadinn og svo kom herbergid langtrada. Stort og "fint". Vid byrjudum a tvi ad turrka af og kveikja a reykelsi. Tokum uppur toskunum og gerdum voda fint. Nuna lidur okkur bara eins og heima.... nema glugginn a herberginu hann opnast inni tvottahus:) Magnad. Vid forum i`ana og ut i leit ad mat. Fundum tennan lika fina Italska veitingastad, PaPaMilano, og fengum okkur vel i svanginn. Puttarnir voru alveg bunir og heldu i Uno. Svafum vel og lengi.
Myndir af Uno house


Eftir ad vid skrifudum sidast ta tokum vid lest til Kyoto. Tad var nu alveg lest ad haetti fararstjorans. Kreppulest kostadi nanast ekkert en tad leyndi ser ekki tegar vid saum hana hun var ad hruni komin. Vid komum okkur fyrir og syndum tolinmaedi. En tetta er nu eitthvad sem einkennir puttann. Kreppa og tolinmaedi. Komum a lestarstodina, nadum okkur i taxa og leitudum af Uno-house. Leigubilstjorinn var nanast blindur , allavega notadi hann gleraugu og staekkunnargler til ad lesa sig til um hvert hann aetti ad fara. Hann henti okkur svo ut a midri Miklubraut teirra Kyotobua og bad okkur bara vel ad lifa. Vid greyin hengdum allann farangurinn utan a okkur og heldum af stad i leit af sturtu og rumi frekar treytt eftir naeturbusinn. Uno-house fundid og ekki leit tad vel ut. Vid forum inn og engin tok a moti okkur vid badum til Budda ad tetta vaeri bakdyramegin og ad vid tyrftum aldrei ad koma tarna aftur. JESSS tad var rett vid forum vitlausu megin inn. Vorum snogg ut og inn hinumegin. Ekki mikid skarra, plankar og teppaprufur a golfinu, eldhusid i midjum gangveginum og lobbyid inni skap. Puttinn atti ekki ord! Gunni taladi vid "gelluna" og vid akvadum ad borga bara eina nott i einu. Hun syndi okkur stadinn og svo kom herbergid langtrada. Stort og "fint". Vid byrjudum a tvi ad turrka af og kveikja a reykelsi. Tokum uppur toskunum og gerdum voda fint. Nuna lidur okkur bara eins og heima.... nema glugginn a herberginu hann opnast inni tvottahus:) Magnad. Vid forum i`ana og ut i leit ad mat. Fundum tennan lika fina Italska veitingastad, PaPaMilano, og fengum okkur vel i svanginn. Puttarnir voru alveg bunir og heldu i Uno. Svafum vel og lengi.
Myndir af Uno house
ágúst 16, 2003
Dagur 8 - Bus og Nara
Hlussudumst ut ur bussinum klukkan 06:10 i morgun frekar svona ekki falleg eftir heila nott i bus fullum af "grumpy" japonum. Okkur var medal annars sagt ad tegja ("excuse me, please be quite") og Halldora fekk takmarkad leyfi til ad halla saetinu sinu fra elskunni sem sat fyrir aftan hana. Ljosin i bussinum voru slokkt klukkan 21:33 og ta byrjudu japanirnir ad gapa. Vid sem aetludum ad spila kana og bara alveg helling a leidinni... nei nei bara sagt ad tegja:) Fundum skapa fyrir farangurinn okkar og heldum a Mister Donut i "breggy". Satum tar i 2 tima eda svo a medan fararstjorinn var ad bida eftir uppahalds kleinuhringnum sinum. Vid stelpurnar fengum okkur audvitad bara salat og vatn med:) NOT... I sma sykursjokki heldum vid i Nara park tar sem vid skodudum fullt af geggjudum hofum og medal annars staersta budda heims. Sugum i okkur menninguna alveg. Totu fannst skemmtilegast ad gefa dadyrunum sem ad ganga um i gardinum eins og hver annar en sagt er ad dyrin seu bodberar truarinnar og tvi mjog mikilvaeg. Gunni veiddi tvisvar sinnum skjaldboku upp ur tjorn i gardinum og slo i gegn hja bornunum. Ur Nara Park var haldid a veitingastad i teim tilgangi ad naera baedi likama og sal og vard okonomiyaki fyrir valinu (einhvers konar japonsk eggjakoku "klessa"). Venjulega eldar madur tetta sjalfur a ponnu fyrir framan sig en okkur var greynilega ekki treyst til tess og allt tvi eldad fyrir utlendingana... Nuna sitjum vid tvi heldur sodd og sael ad skrifa inn a puttann. Ekki fannst husbondanum tad nu verra ad tad vaeri fritt i tolvurnar;) Sma kreppa... Nuna erum vid svo bara a leidinni ad taka lestina til Kyoto tar sem vid munum gista naestu 4 daga og fara tadan i dagsferdir til Osaka og Kobe. Vonandi finnum vid netkaffi i Kyoto og getum sett inn linu....
Takk fyrir enn og aftur ad skrifa i gestabokina okkar... Gaman ad heyra ad Orri Tor se farin ad taka snudduna sina, duglegur strakur. Tangad til naest sayoonara (bless a nihongo)
Hlussudumst ut ur bussinum klukkan 06:10 i morgun frekar svona ekki falleg eftir heila nott i bus fullum af "grumpy" japonum. Okkur var medal annars sagt ad tegja ("excuse me, please be quite") og Halldora fekk takmarkad leyfi til ad halla saetinu sinu fra elskunni sem sat fyrir aftan hana. Ljosin i bussinum voru slokkt klukkan 21:33 og ta byrjudu japanirnir ad gapa. Vid sem aetludum ad spila kana og bara alveg helling a leidinni... nei nei bara sagt ad tegja:) Fundum skapa fyrir farangurinn okkar og heldum a Mister Donut i "breggy". Satum tar i 2 tima eda svo a medan fararstjorinn var ad bida eftir uppahalds kleinuhringnum sinum. Vid stelpurnar fengum okkur audvitad bara salat og vatn med:) NOT... I sma sykursjokki heldum vid i Nara park tar sem vid skodudum fullt af geggjudum hofum og medal annars staersta budda heims. Sugum i okkur menninguna alveg. Totu fannst skemmtilegast ad gefa dadyrunum sem ad ganga um i gardinum eins og hver annar en sagt er ad dyrin seu bodberar truarinnar og tvi mjog mikilvaeg. Gunni veiddi tvisvar sinnum skjaldboku upp ur tjorn i gardinum og slo i gegn hja bornunum. Ur Nara Park var haldid a veitingastad i teim tilgangi ad naera baedi likama og sal og vard okonomiyaki fyrir valinu (einhvers konar japonsk eggjakoku "klessa"). Venjulega eldar madur tetta sjalfur a ponnu fyrir framan sig en okkur var greynilega ekki treyst til tess og allt tvi eldad fyrir utlendingana... Nuna sitjum vid tvi heldur sodd og sael ad skrifa inn a puttann. Ekki fannst husbondanum tad nu verra ad tad vaeri fritt i tolvurnar;) Sma kreppa... Nuna erum vid svo bara a leidinni ad taka lestina til Kyoto tar sem vid munum gista naestu 4 daga og fara tadan i dagsferdir til Osaka og Kobe. Vonandi finnum vid netkaffi i Kyoto og getum sett inn linu....
Takk fyrir enn og aftur ad skrifa i gestabokina okkar... Gaman ad heyra ad Orri Tor se farin ad taka snudduna sina, duglegur strakur. Tangad til naest sayoonara (bless a nihongo)
Dagur 7 i Tokyo
I dag fengum vid ad sofa ut, alveg til 10:30. Hentum okkur i`ana og tekkudum okkur ut. Satum a morgunhadegisverdarstadnum og bidum eftir tvi ad sendiradid gaeti tekid a moti okkur. Tokum lest i halftima og gengum i 15 min i ausandi rigningu i sendiradid. Tar toku a moti okkur 2 skrifstofudomur og Benedikt sendiradunautur. Tar fengum vid sma hressingu og spjolludum um muninn a Islandi og Japan. Heldum leid okkar afram og Shibuya hverfid vard fyrir valinu og tar gengum vid medal annars yfir fjolmennustu gatnamot i Japan (bara svona eins og medalgatnamot i Thoshofn city:) Forum i Mighty Soxer shop og tar splaesti fararstjorinn einu sokkapari per domu. Magnadur fararstjorinn. Vid erum sko bara med einn sjod og hann ser um ad borga fyrir teymid, radum engu lengur;( Mac og shake klukkan 16:00 utaf tvi ad shakeinn var a tilbodi i dag (bara 65 kronur;) Meiji Jingu staersta hofid i Tokyo var skodad. Skrifudum baenarord a platta, badum fyrir puttanum og islendingum ollum. Tad er ekki eigingirninni fyrir ad fara hja puttanum. Gaeddum okkur a heilogu vatni og roltum til baka. Tota og Gunni sottu farangurinn a Kimi a medan "lellarnir" fengu ser hressingu a London pub. Hittumst a Ikebukuro station og heldum til Tokyo station tar sem okkar beid bus klukkan 20:50. Tar sem allir i puttanum eru faeddir a ari apans vorum vid maett snemma... hofdum tima til ad fa okkur 10 retti a Tokyo Recette sem er italskur veitingastadur a Tokyo station. Heldum af stad med bussinum til Nara klukkan 20:55 (viti menn Japanir geta lika verid seinir:)
I dag fengum vid ad sofa ut, alveg til 10:30. Hentum okkur i`ana og tekkudum okkur ut. Satum a morgunhadegisverdarstadnum og bidum eftir tvi ad sendiradid gaeti tekid a moti okkur. Tokum lest i halftima og gengum i 15 min i ausandi rigningu i sendiradid. Tar toku a moti okkur 2 skrifstofudomur og Benedikt sendiradunautur. Tar fengum vid sma hressingu og spjolludum um muninn a Islandi og Japan. Heldum leid okkar afram og Shibuya hverfid vard fyrir valinu og tar gengum vid medal annars yfir fjolmennustu gatnamot i Japan (bara svona eins og medalgatnamot i Thoshofn city:) Forum i Mighty Soxer shop og tar splaesti fararstjorinn einu sokkapari per domu. Magnadur fararstjorinn. Vid erum sko bara med einn sjod og hann ser um ad borga fyrir teymid, radum engu lengur;( Mac og shake klukkan 16:00 utaf tvi ad shakeinn var a tilbodi i dag (bara 65 kronur;) Meiji Jingu staersta hofid i Tokyo var skodad. Skrifudum baenarord a platta, badum fyrir puttanum og islendingum ollum. Tad er ekki eigingirninni fyrir ad fara hja puttanum. Gaeddum okkur a heilogu vatni og roltum til baka. Tota og Gunni sottu farangurinn a Kimi a medan "lellarnir" fengu ser hressingu a London pub. Hittumst a Ikebukuro station og heldum til Tokyo station tar sem okkar beid bus klukkan 20:50. Tar sem allir i puttanum eru faeddir a ari apans vorum vid maett snemma... hofdum tima til ad fa okkur 10 retti a Tokyo Recette sem er italskur veitingastadur a Tokyo station. Heldum af stad med bussinum til Nara klukkan 20:55 (viti menn Japanir geta lika verid seinir:)
ágúst 14, 2003
Dagur 6 i Tokyo
Puttarnir toku daginn bara snemma i dag og drifu sig i Government building og beinustu leid a 45 haed. Tad reyndar migrigndi a okkur i dag en tad reddadist tar sem vid pikkudum upp ein regnhlif her og tar:) Gunni fekk i faeturna tegar hann horfdi nidur fra 45. haed en utsynid hefdi matt vera betra, brjalud toka. Fra Government building var haldid i dyragard. Vid lasum nefnilega ad tad vaeri haegt ad sja pondur tar... geggjad. Vid eyddum einhverjum 3 eda 4 klukkutimum i dyragardinum og Maja tok mynd af hverju einasta dyri a videovelina hennar Halldoru. Vid gerdum sem sagt heimildarmynd um dyragardinn i Ueno:) God. Ur dyragardinum la leidin til Ginza (Elsta og staersta verslunarhverfid i Tokyo) tar sem vid kikkudum i heimsokn i Sony building. Tar er haegt ad skoda allt tad nyjasta fra Sony og medal annars spjolludum vid adeins vid "velmennagaeludyrahundinn" sem a vist ad koma i stad venjulegra hunda i framtidinni. Teir kostudu fra 85.000 til 150.000 yena. Kannski adeins of dyr gaeludyr. Nuna erum vid svo i Virgin megastore hlomplotuversluninni i Ikebukuro ad skrifa inn a puttann... Framundan er kvoldmatur og tvottastund en sum fotin okkar eru ordin svolitid sveitt og tar sem ad fararstjorinn setti hamark a bolafjoldann verdur ad tvo i kvold (ja eda bara kaupa nytt:)
Takk fyrir ad skrifa i gestabokina okkar allir. A morgun aetlum vid medal annars ad heimsaekja islenska sendiradid sem kostadi ekki nema taepan milljard! og skoda Meji shrine og svo tokum vid naeturbus annadkvold til Nara (elsta hofudborg Japan). Vonandi finnum vid einhverjar tolvur tar til ad skrifa inn a puttann...
Puttarnir toku daginn bara snemma i dag og drifu sig i Government building og beinustu leid a 45 haed. Tad reyndar migrigndi a okkur i dag en tad reddadist tar sem vid pikkudum upp ein regnhlif her og tar:) Gunni fekk i faeturna tegar hann horfdi nidur fra 45. haed en utsynid hefdi matt vera betra, brjalud toka. Fra Government building var haldid i dyragard. Vid lasum nefnilega ad tad vaeri haegt ad sja pondur tar... geggjad. Vid eyddum einhverjum 3 eda 4 klukkutimum i dyragardinum og Maja tok mynd af hverju einasta dyri a videovelina hennar Halldoru. Vid gerdum sem sagt heimildarmynd um dyragardinn i Ueno:) God. Ur dyragardinum la leidin til Ginza (Elsta og staersta verslunarhverfid i Tokyo) tar sem vid kikkudum i heimsokn i Sony building. Tar er haegt ad skoda allt tad nyjasta fra Sony og medal annars spjolludum vid adeins vid "velmennagaeludyrahundinn" sem a vist ad koma i stad venjulegra hunda i framtidinni. Teir kostudu fra 85.000 til 150.000 yena. Kannski adeins of dyr gaeludyr. Nuna erum vid svo i Virgin megastore hlomplotuversluninni i Ikebukuro ad skrifa inn a puttann... Framundan er kvoldmatur og tvottastund en sum fotin okkar eru ordin svolitid sveitt og tar sem ad fararstjorinn setti hamark a bolafjoldann verdur ad tvo i kvold (ja eda bara kaupa nytt:)
Takk fyrir ad skrifa i gestabokina okkar allir. A morgun aetlum vid medal annars ad heimsaekja islenska sendiradid sem kostadi ekki nema taepan milljard! og skoda Meji shrine og svo tokum vid naeturbus annadkvold til Nara (elsta hofudborg Japan). Vonandi finnum vid einhverjar tolvur tar til ad skrifa inn a puttann...
Dagur 5 i Yokohama
Hallo allir. I gaer forum vid til Yokohama og tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum ut ur lestarstodinni var russibani... Tad er ekki ad spyrja ad tvi hvert Gunni og Tota toku stefnuna. Fyrst fengum vid okkur reyndar ad borda og tad sem vard fyrir valinu var ramen sem er japonsk nudlusupa. Tota kom sinni nu nidur en tad var nog fyrir Halldoru ad finna lyktina af henni... Svolitil fiskilykt. Haldid var i russibanan sem var sko adeins og har fyrir okkur fraenkurnar Halldoru og Maju. Vid fengum tvi bara ad vera a myndavelinni og nadum hetjunum a video cameruna a fleygiferd... Tau eiga reyndar eftir ad nudda okkur upp ur tvi endalaust ad vid hofum ekki torad med:) Eftir russibanan var haldid i Chinatown og tar var allt frekar trodid af folki. Vid roltum um og nadum ad troda okkur fyrir einhverjar kvikmyndatokuvelar. Vid bordudum svo a kinverskum stad um kvoldid en Halldora og Tota eru ordnar svo rosalega godar med prjonana ad vid notum ekki lengur hnifapor. A leidinni heim med lestinni turftum vid endilega ad setjast a moti einum rona sem gerdi ekkert annad en ad benda a okkur og svo a sprellan a ser.... svolitid skitugur og utmiginn:) Godur endir a skemmtilegum degi.
Hallo allir. I gaer forum vid til Yokohama og tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum ut ur lestarstodinni var russibani... Tad er ekki ad spyrja ad tvi hvert Gunni og Tota toku stefnuna. Fyrst fengum vid okkur reyndar ad borda og tad sem vard fyrir valinu var ramen sem er japonsk nudlusupa. Tota kom sinni nu nidur en tad var nog fyrir Halldoru ad finna lyktina af henni... Svolitil fiskilykt. Haldid var i russibanan sem var sko adeins og har fyrir okkur fraenkurnar Halldoru og Maju. Vid fengum tvi bara ad vera a myndavelinni og nadum hetjunum a video cameruna a fleygiferd... Tau eiga reyndar eftir ad nudda okkur upp ur tvi endalaust ad vid hofum ekki torad med:) Eftir russibanan var haldid i Chinatown og tar var allt frekar trodid af folki. Vid roltum um og nadum ad troda okkur fyrir einhverjar kvikmyndatokuvelar. Vid bordudum svo a kinverskum stad um kvoldid en Halldora og Tota eru ordnar svo rosalega godar med prjonana ad vid notum ekki lengur hnifapor. A leidinni heim med lestinni turftum vid endilega ad setjast a moti einum rona sem gerdi ekkert annad en ad benda a okkur og svo a sprellan a ser.... svolitid skitugur og utmiginn:) Godur endir a skemmtilegum degi.
ágúst 13, 2003
Hun a ammaeli i dag
Elsku Sara til hamingju med daginn... To ad vid seum i Japan ta gleymum vid ekki afmaelinu tinu og vid aetlum sko ad halda upp a tad i kvold med tilheyrandi veigum... Heyrumst
Elsku Sara til hamingju med daginn... To ad vid seum i Japan ta gleymum vid ekki afmaelinu tinu og vid aetlum sko ad halda upp a tad i kvold med tilheyrandi veigum... Heyrumst
Fyrsta klosettferdin
Fyrir ta sem hafa oskad eftir lysingu a fystu klosettferdareynslunni i Japan ta er tad helst ad segja ad hun hafi tekid svolitid langan tima tar sem svo margir takkar voru a kloinu. Einn fyrir hljod, einn fyrir beina bunu, einn fyrir dreifda bunu og svo allskonar myndir og dot og grae. Svo var einn appelsinugulur stopp takki.... mjog taeknilegt klosett....
Fyrir ta sem hafa oskad eftir lysingu a fystu klosettferdareynslunni i Japan ta er tad helst ad segja ad hun hafi tekid svolitid langan tima tar sem svo margir takkar voru a kloinu. Einn fyrir hljod, einn fyrir beina bunu, einn fyrir dreifda bunu og svo allskonar myndir og dot og grae. Svo var einn appelsinugulur stopp takki.... mjog taeknilegt klosett....
Dagur 4
Nuna er komid ad tvi ad kafa i menningarheim Japanana. Vid aeltum ad fara til Yokohama og Kamakura tar sem vid aetlum ad skoda hof, budda og gamlar byggingar. Hitastigid er betra i dag heldur en i gaer og vonandi svo verdi afram. Vid forum og fengum okkur ameriskar ponnukokur a Mac i morgun og erum i sykursjokki eftir siropid ennta. Hollustan i fyrirrumi hja puttanum:)
Jaeja vid megum vist bara nota tolvuna i klukkutima tannig ad vid bara segjum bless i bili og skrifum aftur vid fyrsta taekifaeri. Tad er rosalega gaman ad sja hversu margir eru bunir ad skrifa i gestabokina og endilega haldidi tvi afram. Tad vaeri rosalega gott ef ad tid gaetud sleppt tvi ad nota islenska stafi tvi ad vid erum i einhverjum vandraedum med ad lesa ta.... takk so mugget. Vardandi myndir af okkur ta erum vid liklega ekki i adstodu til ad gera tad fyrr en tegar vid forum til Hokkaido 26. agust... sorry. Fararstjorinn er farinn ad okyrrast tannig ad vid bidjum bara ad heilsa og tad er bara eitt haegt ad segja um Japani, teir eru storskrytnir:)
Nuna er komid ad tvi ad kafa i menningarheim Japanana. Vid aeltum ad fara til Yokohama og Kamakura tar sem vid aetlum ad skoda hof, budda og gamlar byggingar. Hitastigid er betra i dag heldur en i gaer og vonandi svo verdi afram. Vid forum og fengum okkur ameriskar ponnukokur a Mac i morgun og erum i sykursjokki eftir siropid ennta. Hollustan i fyrirrumi hja puttanum:)
Jaeja vid megum vist bara nota tolvuna i klukkutima tannig ad vid bara segjum bless i bili og skrifum aftur vid fyrsta taekifaeri. Tad er rosalega gaman ad sja hversu margir eru bunir ad skrifa i gestabokina og endilega haldidi tvi afram. Tad vaeri rosalega gott ef ad tid gaetud sleppt tvi ad nota islenska stafi tvi ad vid erum i einhverjum vandraedum med ad lesa ta.... takk so mugget. Vardandi myndir af okkur ta erum vid liklega ekki i adstodu til ad gera tad fyrr en tegar vid forum til Hokkaido 26. agust... sorry. Fararstjorinn er farinn ad okyrrast tannig ad vid bidjum bara ad heilsa og tad er bara eitt haegt ad segja um Japani, teir eru storskrytnir:)
Dagur 3
Tvilik spenna. I dag var farid i Tokyo Disneyland og hitinn var ad gera utaf vid okkur. Tad var i kringum 28 stiga hiti og solinn skein adeins. Vid byrjudum reyndar daginn a tvi ad fara aftur i Akihabara tar sem Halldora keypti ser video myndavel og Gunni keypti digital myndavel fyrir pabba sinn. Vid vorum sem sagt tilbuin ad fara i Disneyland nuna. Vid vorum komin tangad um hadegi og tad var sko trodid og vid vorum sko ekki ad trua tessum hita. Til ad gera langa sogu stutta ta forum vid i oll "storu" taekin og Halldora greyid baudst til ad bida bara og taka myndir af okkur en tad var ekki i bodi. Allir urdu ad taka tatt. Tota og Gunni voru hetjurnar en Halldora og Maja voru svona frekar bara hraeddar og med hjartad i buxunum. Vid skemmtum okkur geggjad vel tratt fyrir ad einhver ofvirkur japanskur strakur hafi hent stol ofan a ristina a Totu. Hun sagdi honum bara ad fara i rassgat a medan mamma straksins hlo a medan hun bads afsokunar... Svo foru Tota og Halldora ad kaupa ser is og turftu ad bida i bidrod i 20 minutur. Tegar Tota fekk isinn sagdi hun "takk fyrir og fardu i rassgat"... kurteisir tessir islendingar. Vid maelum sko med Tokyo Disneylandi... svolitid trodid og sveitt en gaman.
Tvilik spenna. I dag var farid i Tokyo Disneyland og hitinn var ad gera utaf vid okkur. Tad var i kringum 28 stiga hiti og solinn skein adeins. Vid byrjudum reyndar daginn a tvi ad fara aftur i Akihabara tar sem Halldora keypti ser video myndavel og Gunni keypti digital myndavel fyrir pabba sinn. Vid vorum sem sagt tilbuin ad fara i Disneyland nuna. Vid vorum komin tangad um hadegi og tad var sko trodid og vid vorum sko ekki ad trua tessum hita. Til ad gera langa sogu stutta ta forum vid i oll "storu" taekin og Halldora greyid baudst til ad bida bara og taka myndir af okkur en tad var ekki i bodi. Allir urdu ad taka tatt. Tota og Gunni voru hetjurnar en Halldora og Maja voru svona frekar bara hraeddar og med hjartad i buxunum. Vid skemmtum okkur geggjad vel tratt fyrir ad einhver ofvirkur japanskur strakur hafi hent stol ofan a ristina a Totu. Hun sagdi honum bara ad fara i rassgat a medan mamma straksins hlo a medan hun bads afsokunar... Svo foru Tota og Halldora ad kaupa ser is og turftu ad bida i bidrod i 20 minutur. Tegar Tota fekk isinn sagdi hun "takk fyrir og fardu i rassgat"... kurteisir tessir islendingar. Vid maelum sko med Tokyo Disneylandi... svolitid trodid og sveitt en gaman.
Dagur 2 i Tokyo
Tynnka og hausverkur einkenndi dag numer 2 hja puttunum i Tokyo. Tad ma eiginlega segja ad vid hofum verid svolitid slopp og illa utlitandi. En upp ur hadegi drifum vid okkur a faetur eftir ad sumir hofdu tekid nokkrar verkjatoflur, b og solhatt og hugleitt i godan tima... Forum a ekki japanskari stad en McDonalds tar sem Tota atti mjog erfitt med ad koma nokkru nidur... Vid tokum okkur nu saman i adlitinu og forum i Akihabara (raftaekjahverfi Tokyo) og versludum adeins. Tad var svo heitt ad vid vorum ad leka nidur og stoppudum i ollum teim sjalfsolum sem urdu a vegi okkar. Seinnipartinn forum vid svo ut ad borda tar sem tjoninn var svo havaer ad vid aetludum aldrei ad geta komid matnum nidur. Tvilik laeti. Vid akvadum svo bara ad taka kvoldid rolega og drifum okkur snemma i hattinn a Kimi. Tegar vid logdumst svo nidur byrjadi fjorid... gamli godi svefngalsinn i okkur stollum og Gunni var ekkert skarri. Tad komu nokkrir gullmolar fra Maju eins og tegar Gunni sagdi ad olian sem Tota bar a hann virkadi bara eins og tad vaeri lod a gagnaugunu a ser. Ta sagdi gamla "er ekki allt i laegi elskan? Viltu verkjatoflu?" Halldora og Tota drapust natturulega ur hlatri og tetta er fyrsti gullmoli ferdarinnar sem settur hefur verid i ferdabokina. Eftir ad Tota hafdi borid lavender a bak vid eyrun a okkur ollum sofnudum vid loksins um 01:00 leytid... gudi se lof.
Tynnka og hausverkur einkenndi dag numer 2 hja puttunum i Tokyo. Tad ma eiginlega segja ad vid hofum verid svolitid slopp og illa utlitandi. En upp ur hadegi drifum vid okkur a faetur eftir ad sumir hofdu tekid nokkrar verkjatoflur, b og solhatt og hugleitt i godan tima... Forum a ekki japanskari stad en McDonalds tar sem Tota atti mjog erfitt med ad koma nokkru nidur... Vid tokum okkur nu saman i adlitinu og forum i Akihabara (raftaekjahverfi Tokyo) og versludum adeins. Tad var svo heitt ad vid vorum ad leka nidur og stoppudum i ollum teim sjalfsolum sem urdu a vegi okkar. Seinnipartinn forum vid svo ut ad borda tar sem tjoninn var svo havaer ad vid aetludum aldrei ad geta komid matnum nidur. Tvilik laeti. Vid akvadum svo bara ad taka kvoldid rolega og drifum okkur snemma i hattinn a Kimi. Tegar vid logdumst svo nidur byrjadi fjorid... gamli godi svefngalsinn i okkur stollum og Gunni var ekkert skarri. Tad komu nokkrir gullmolar fra Maju eins og tegar Gunni sagdi ad olian sem Tota bar a hann virkadi bara eins og tad vaeri lod a gagnaugunu a ser. Ta sagdi gamla "er ekki allt i laegi elskan? Viltu verkjatoflu?" Halldora og Tota drapust natturulega ur hlatri og tetta er fyrsti gullmoli ferdarinnar sem settur hefur verid i ferdabokina. Eftir ad Tota hafdi borid lavender a bak vid eyrun a okkur ollum sofnudum vid loksins um 01:00 leytid... gudi se lof.
Puttinn hefur tad fint i Tokyo
Hallo allir heima. Afsakid hvad tad hefur tekid okkur langan tima ad skrifa inn a siduna en tad er sko ekkert djok ad finna tolvur herna i borg 28 milljona manna. Tota og Halldora lentu i Tokyo klukkan 09:30 a sunnudagsmorgni a japonskum tima. Taer toku lest fra flugvellinum og til Nippori station eins og teim hafdi verid sagt ad gera. Ta byrjadi nu fjorid. Vid aetludum nefnilega ad hittast a lestarstodinni en a einhvern otrulegan hatt tokst okkur ad fara a mis vid hvort annad. Tetta endadi med tvi ad Tota og Halldora gafust upp og toku leigubil a gistiheimilid okkar Kimi Ryokan. Maja og Gunni hringdu svo tangad til ad athuga hvort ad taer hefdu nokkud hringt og toku svo lestina a gistiheimilid eftir ad hafa svitnad a lestarstodinni i ruma 5 klukkutima... Tota og Halldora notudu hins vegar timann a lestarstodinni til ad "kippa adeins"... tid vitid fa ser nokkra bjora. Allt endadi tetta nu vel ad lokum en Maja var farin ad efast um ad vid myndum finna hvort annad og hvort ad stelpurnar hefdu yfir hofud komid med velinni til Tokyo fra Koben. Tota og Halldora voru svolitid treyttar eftir flugid af tvi ad taer gatu litid sofid a leidinni. Tad var rosalega gaman ad hittast en tid sem okkur tekkid vitid ad tad voru ekki felld nein tar og svoleidis. Eftir ad hafa farid i`ana var haldid ut a lifid og drukkid kannski adeins of mikid, en ogedslega var gaman. Vid forum a nomihodai og tabehodai sem tydir ad madur getur bordad og drukkid eins mikid og madur vill fyrir 2600 yen (1700 isk) en vid notudum eiginlega bara timann i ad drekka. Svo tegar atti ad reka okkur ut tegar timinn var buinn ta satum vid bara sem fastast i 30 min og brostum bara tegar tjonarnir stodu 4 saman og stordu a okkur... sogdum bara ad vid vaerum fra Islandi sem for reyndar ekkert a milli mala tvi ad vid vorum oll i bolum med islenska skjaldarmerkinu sem stelpurnar komu med fra Islandi. geggjadir puttarnir. Adur en vid forum heim ad sofa kiktum vid i spilaviti tar sem vid topudum bara og reyndum svo ad blanda gedi vid einhverja japanska straka sem voru bara hraeddir vid tessar skessur... Vid munum nu ekki alveg skyrt eftir tvi hvernig vid komumst heim a gistiheimilid en vid skemmtum okkur rosalega vel fyrsta daginn tratt fyrir ad hafa eytt godum tima i svitabadi a lestarstodinni i sma stresskasti. Fall er vist fararheill, er tad ekki?
Hallo allir heima. Afsakid hvad tad hefur tekid okkur langan tima ad skrifa inn a siduna en tad er sko ekkert djok ad finna tolvur herna i borg 28 milljona manna. Tota og Halldora lentu i Tokyo klukkan 09:30 a sunnudagsmorgni a japonskum tima. Taer toku lest fra flugvellinum og til Nippori station eins og teim hafdi verid sagt ad gera. Ta byrjadi nu fjorid. Vid aetludum nefnilega ad hittast a lestarstodinni en a einhvern otrulegan hatt tokst okkur ad fara a mis vid hvort annad. Tetta endadi med tvi ad Tota og Halldora gafust upp og toku leigubil a gistiheimilid okkar Kimi Ryokan. Maja og Gunni hringdu svo tangad til ad athuga hvort ad taer hefdu nokkud hringt og toku svo lestina a gistiheimilid eftir ad hafa svitnad a lestarstodinni i ruma 5 klukkutima... Tota og Halldora notudu hins vegar timann a lestarstodinni til ad "kippa adeins"... tid vitid fa ser nokkra bjora. Allt endadi tetta nu vel ad lokum en Maja var farin ad efast um ad vid myndum finna hvort annad og hvort ad stelpurnar hefdu yfir hofud komid med velinni til Tokyo fra Koben. Tota og Halldora voru svolitid treyttar eftir flugid af tvi ad taer gatu litid sofid a leidinni. Tad var rosalega gaman ad hittast en tid sem okkur tekkid vitid ad tad voru ekki felld nein tar og svoleidis. Eftir ad hafa farid i`ana var haldid ut a lifid og drukkid kannski adeins of mikid, en ogedslega var gaman. Vid forum a nomihodai og tabehodai sem tydir ad madur getur bordad og drukkid eins mikid og madur vill fyrir 2600 yen (1700 isk) en vid notudum eiginlega bara timann i ad drekka. Svo tegar atti ad reka okkur ut tegar timinn var buinn ta satum vid bara sem fastast i 30 min og brostum bara tegar tjonarnir stodu 4 saman og stordu a okkur... sogdum bara ad vid vaerum fra Islandi sem for reyndar ekkert a milli mala tvi ad vid vorum oll i bolum med islenska skjaldarmerkinu sem stelpurnar komu med fra Islandi. geggjadir puttarnir. Adur en vid forum heim ad sofa kiktum vid i spilaviti tar sem vid topudum bara og reyndum svo ad blanda gedi vid einhverja japanska straka sem voru bara hraeddir vid tessar skessur... Vid munum nu ekki alveg skyrt eftir tvi hvernig vid komumst heim a gistiheimilid en vid skemmtum okkur rosalega vel fyrsta daginn tratt fyrir ad hafa eytt godum tima i svitabadi a lestarstodinni i sma stresskasti. Fall er vist fararheill, er tad ekki?
ágúst 09, 2003
Fellibylurinn ætlar aldeilis ekki að láta sig hverfa. Upphafleg ferðaáætlun gerði ráð fyrir að við Gunni værum lögð af stað NÚNA með ferju niður til Honshu og tækjum svo rútu þaðan sem ferjan legðist að og til Tokyo. En þar sem þessi blessaði fellibylur (númer 10 þetta árið) ákvað að heiðra okkur með nærveru sinni urðum við að cancela ferjuferðinni og taka sénsinn á að það verði laus einhver sæti með fyrstu flugvélunum í fyrramálið (sunnudagsmorgun á okkar tíma). Við erum svolítið stressuð að vita ekki fyrir víst hvort að það er laust í flugið en ég hef ekki trú á öðru en að þetta reddist hjá okkur... Gaman að byrja fyrsta ferðalag puttanna með smá óvissu og spennu...
Annars er stefnan að vera einhverja 4 daga í Tokyo og við ætlum að nota tímann til skoða okkur um þar í borg, fara til Nikko (þjóðgarður) og svo auðvitað í Tokyo Disneyland. Við erum nú bara 23 ára þannig að það að fara í Disneyland er bara eðlilegt;) Svo ætlum að reyna að hitta Kanna (beygist örugglega; Könnu) vinkonu okkar sem við hittum í Okinawa og kannski borða með henni. Vandamálið er bara að hún talar enga ensku en við reddum því með táknmáli og einföldum blýantsteikningum... Frá Tokyo tökum við svo næturbus til Nara (Fyrsta höfuðborg Japan) og eyðum einum degi þar. Frá Nara verður haldið til Kyoto þar sem gist verður í 5 nætur. Þaðan ætlum við að fara í dagsferðir til Osaka og Köbe... (úff mikið ferðalag). Frá Kyoto tökum við svo næturbus til Hiroshima og gistum þar í 3 næstur. Þar ætlum við auðvitað að skoða A-bomb Dome sem er nokkurskonar minnisvarði um þá sem létust í kjarnorkusprengingunni þann 6. ágúst 1945. Eftir að hafa skoðað okkur um í Hiroshima tökum við næturbus til baka til Kyoto, eyðum einum degi þar í rólegheitum og tökum svo lest til Mazuru en þaðan förum við með ferju alla leið til Otaru (bærinn sem við búum í). Þar ætlum við svo bara að liggja með tærnar upp í loft og slappa af í eina 10 daga þangað til við förum heim til Íslands. Við ætlum að leigja okkur bíl í einhverja daga og fara í tjaldútilegu, fara í Onsen, skoða sólblómagarð, fara í heimsókn til Yano san (eldri hjón sem við þekkjum hérna í Otaru en þau eiga dúkku sem þau hugsa um eins og dóttir sína:) taka gott djamm í Sapporo (það tekur 30 mín. að fara þangað með lest frá Otaru og þar búa um 1,8 milljón manna) og fleira og fleira er á stefnuskránni... Já það verður fjör hjá puttunum í Japan:)
Núna í þessum skrifuðu orðum er klukkan hjá mér 11:00 á laugardagsmorgni sem þýðir 02:00 á laugardagsnótt á Íslandi. Tóta og Halldóra ætla að vera komnar út á Keflavíkurflugvöll klukkan 05:00 og fara í loftið um 08:00 leytið skyldist mér. Það er því bara alveg að koma að brottför hjá þeim og mér finnst trúlegt að þær muni ekki sofa mikið í nótt... Svo er bara stóra spurninginn hvenær við náum flugi til Tokyo en ef allt gengur upp ættum við að vera komin á undan þeim á Nippori station og geta tekið á móti þeim. Gunni fararstjóri biður kærlega að heilsa og við sjáumst svo á morgun.....matta ne (sjáumst á Japönsku)
Annars er stefnan að vera einhverja 4 daga í Tokyo og við ætlum að nota tímann til skoða okkur um þar í borg, fara til Nikko (þjóðgarður) og svo auðvitað í Tokyo Disneyland. Við erum nú bara 23 ára þannig að það að fara í Disneyland er bara eðlilegt;) Svo ætlum að reyna að hitta Kanna (beygist örugglega; Könnu) vinkonu okkar sem við hittum í Okinawa og kannski borða með henni. Vandamálið er bara að hún talar enga ensku en við reddum því með táknmáli og einföldum blýantsteikningum... Frá Tokyo tökum við svo næturbus til Nara (Fyrsta höfuðborg Japan) og eyðum einum degi þar. Frá Nara verður haldið til Kyoto þar sem gist verður í 5 nætur. Þaðan ætlum við að fara í dagsferðir til Osaka og Köbe... (úff mikið ferðalag). Frá Kyoto tökum við svo næturbus til Hiroshima og gistum þar í 3 næstur. Þar ætlum við auðvitað að skoða A-bomb Dome sem er nokkurskonar minnisvarði um þá sem létust í kjarnorkusprengingunni þann 6. ágúst 1945. Eftir að hafa skoðað okkur um í Hiroshima tökum við næturbus til baka til Kyoto, eyðum einum degi þar í rólegheitum og tökum svo lest til Mazuru en þaðan förum við með ferju alla leið til Otaru (bærinn sem við búum í). Þar ætlum við svo bara að liggja með tærnar upp í loft og slappa af í eina 10 daga þangað til við förum heim til Íslands. Við ætlum að leigja okkur bíl í einhverja daga og fara í tjaldútilegu, fara í Onsen, skoða sólblómagarð, fara í heimsókn til Yano san (eldri hjón sem við þekkjum hérna í Otaru en þau eiga dúkku sem þau hugsa um eins og dóttir sína:) taka gott djamm í Sapporo (það tekur 30 mín. að fara þangað með lest frá Otaru og þar búa um 1,8 milljón manna) og fleira og fleira er á stefnuskránni... Já það verður fjör hjá puttunum í Japan:)
Núna í þessum skrifuðu orðum er klukkan hjá mér 11:00 á laugardagsmorgni sem þýðir 02:00 á laugardagsnótt á Íslandi. Tóta og Halldóra ætla að vera komnar út á Keflavíkurflugvöll klukkan 05:00 og fara í loftið um 08:00 leytið skyldist mér. Það er því bara alveg að koma að brottför hjá þeim og mér finnst trúlegt að þær muni ekki sofa mikið í nótt... Svo er bara stóra spurninginn hvenær við náum flugi til Tokyo en ef allt gengur upp ættum við að vera komin á undan þeim á Nippori station og geta tekið á móti þeim. Gunni fararstjóri biður kærlega að heilsa og við sjáumst svo á morgun.....matta ne (sjáumst á Japönsku)
JIBBÝ JIBBÝ JIBBÝ!!!!!!!!!!
Halló allir. Tóta og Halldóra hér.
Við erum að missa okkur. Það eru 6 tímar í brottför!
Við lærðum að skrifa á síðuna í dag, pínu nördalegt:)
Núna sitjum við bara og bíðum eftir að komast af stað, vitum ekkert hvernig við eigum að vera eða hvað við eigum að gera. Skrifum meira þegar við höfum eitthvað nýtt að segja búnar að koma okkur fyrir í 28 milljóna manna borginni. Blanda geði við innfædda og láta troða okkur inní lest. Veriði nú dugleg að skrifa í gestabókina okkar.
Halló allir. Tóta og Halldóra hér.
Við erum að missa okkur. Það eru 6 tímar í brottför!
Við lærðum að skrifa á síðuna í dag, pínu nördalegt:)
Núna sitjum við bara og bíðum eftir að komast af stað, vitum ekkert hvernig við eigum að vera eða hvað við eigum að gera. Skrifum meira þegar við höfum eitthvað nýtt að segja búnar að koma okkur fyrir í 28 milljóna manna borginni. Blanda geði við innfædda og láta troða okkur inní lest. Veriði nú dugleg að skrifa í gestabókina okkar.
ágúst 07, 2003
Ég var að tala við Tótu og Halldóru áðan og við ræddum um hvað skyldi gera ef okkur Gunna seinkaði útaf fellibylnum. Ég sagði þeim að taka með sér kexpakka og safa og þær sprungu bara úr hlátri:) Sögðu að ég væri eins og gömul kerling... Ég vil ekki að þær svelti á lestarstöðinni á meðan þær eru að bíða eftir okkur, en þær geta kannski fengið "doggy bag" í flugvélinni.
Á morgun er svo annar msn ferðafundur og sá síðasti áður en við hittumst í Tokyo. Þær stöllur heima á Íslandi segjast vera búnar að pakka að mestu og sömuleiðis skera helling niður í farangrinum... en ef ég þekki þær rétt þá eru þær með alltof alltof mikinn farangur:) Muniði bara að setja plokkarann í ferðatöskuna svo að þið fáið að fara um borð í flugvélina.. sjáumst eftir 73 klukkutíma eða svo.
Á morgun er svo annar msn ferðafundur og sá síðasti áður en við hittumst í Tokyo. Þær stöllur heima á Íslandi segjast vera búnar að pakka að mestu og sömuleiðis skera helling niður í farangrinum... en ef ég þekki þær rétt þá eru þær með alltof alltof mikinn farangur:) Muniði bara að setja plokkarann í ferðatöskuna svo að þið fáið að fara um borð í flugvélina.. sjáumst eftir 73 klukkutíma eða svo.
ágúst 06, 2003
Ekki er það alltof bjart:) Það er að ganga fellibylur yfir Japan og ég og Gunni förum með ferju frá Otaru til Honshu... en vonandi verður hann nú að mestu gengin yfir þegar við leggjum íann á laugardagsmorguninn. Annars er ekkert annað að gera en að taka með sér STÓRANN ælupoka og kóka kóla. Núna eru bara 3 dagar í að puttarnir hittist í Tokyo og sumir hættir að sofa fyrir spenningi:) Þetta verður algjört ævintýri, sérstaklega þar sem það byrjar með fellibyl. Jæja nóg í bili, það er ferðafundur á msn í fyrramálið (á mínum tíma) þannig að það er betra að fara að leggjast á koddann fljótlega.
Munið svo eftir gestabókinni:)
Munið svo eftir gestabókinni:)
ágúst 02, 2003
Það styttist...
Í þessum skrifuðu orðum eru bara 8 dagar í að félagar Puttans hittist í Tokyo. Gunni fararstjóri er búinn að senda þeim stöllum Tótu og Halldóru ítarlegar leiðbeiningar um hvernig þær eiga að fara frá Narita Airport til Nippori station. Það verður ekkert mál fyrir þær að komast út af flugvellinum því að þær geta bara fylgt straumnum en svo flækist málið aðeins þegar þær þurfa að taka lestina til Nippori station. Þær þurfa að kaupa miða í lestina og miðavélin er bara á japönsku en við erum búin að útbúa fyrir þær blað með spurningum eins og "geturðu hjálpað mér að kaupa miða" og "fer þessi lest til Nippori station" á japönsku þannig að þær redda þessu eins og öðru. Svo er bara málið að þær fari út á réttum stað. Nippori station er mjög lítil stöð þannig að þess vegna var hún fyrir valinu. Við hefðum líklega seint fundið þær á Tokyo station:) Við erum með varaplön ef að þær fara ekki úr á réttum stað og síðasta úrræðið er að taka næsta leigubíl í íslenska sendiráðið... þar finna þær allavega einhverja sem að þær geta talað við. Ég er orðin svo spennt og get ekki beðið eftir að fá skyr þegar þær koma.
Annars er næsti ferðafundur hjá okkur næsta þriðjudagskvöld á íslenskum tíma. Þá verður farið yfir leiðbeiningarnar sem að þær fengu frá Gunna fararstjóra og líklega aðeins farið yfir hvað þær þurfa að setja ofaní tösku. Gunni setti nefnilega á þær kvóta því að það er ekki gert ráð fyrir neinni yfirvigt í fjárhagsáætlun ferðarinnar:) Allt skipulagt á þessum bæ. Annars er voða gaman að sjá að fólk er farið að skrifa í gestabókina okkar og Bjössi sveitastjóri heima á Þórshöfn gerir kröfu um að við flytum austur þegar við verðum orðnar fullorðnar... aldrei að segja aldrei!
Hlakka til að hitta ykkur á ferðafundinum og svo eruð þið líka með réttindi til að skrifa á síðuna... hvernig gengur að pakka?
Í þessum skrifuðu orðum eru bara 8 dagar í að félagar Puttans hittist í Tokyo. Gunni fararstjóri er búinn að senda þeim stöllum Tótu og Halldóru ítarlegar leiðbeiningar um hvernig þær eiga að fara frá Narita Airport til Nippori station. Það verður ekkert mál fyrir þær að komast út af flugvellinum því að þær geta bara fylgt straumnum en svo flækist málið aðeins þegar þær þurfa að taka lestina til Nippori station. Þær þurfa að kaupa miða í lestina og miðavélin er bara á japönsku en við erum búin að útbúa fyrir þær blað með spurningum eins og "geturðu hjálpað mér að kaupa miða" og "fer þessi lest til Nippori station" á japönsku þannig að þær redda þessu eins og öðru. Svo er bara málið að þær fari út á réttum stað. Nippori station er mjög lítil stöð þannig að þess vegna var hún fyrir valinu. Við hefðum líklega seint fundið þær á Tokyo station:) Við erum með varaplön ef að þær fara ekki úr á réttum stað og síðasta úrræðið er að taka næsta leigubíl í íslenska sendiráðið... þar finna þær allavega einhverja sem að þær geta talað við. Ég er orðin svo spennt og get ekki beðið eftir að fá skyr þegar þær koma.
Annars er næsti ferðafundur hjá okkur næsta þriðjudagskvöld á íslenskum tíma. Þá verður farið yfir leiðbeiningarnar sem að þær fengu frá Gunna fararstjóra og líklega aðeins farið yfir hvað þær þurfa að setja ofaní tösku. Gunni setti nefnilega á þær kvóta því að það er ekki gert ráð fyrir neinni yfirvigt í fjárhagsáætlun ferðarinnar:) Allt skipulagt á þessum bæ. Annars er voða gaman að sjá að fólk er farið að skrifa í gestabókina okkar og Bjössi sveitastjóri heima á Þórshöfn gerir kröfu um að við flytum austur þegar við verðum orðnar fullorðnar... aldrei að segja aldrei!
Hlakka til að hitta ykkur á ferðafundinum og svo eruð þið líka með réttindi til að skrifa á síðuna... hvernig gengur að pakka?