<$BlogRSDUrl$>

desember 19, 2003

Halló allir.
Puttinn hittist um síðustu helgi í Skúrnum. Aðeins að djúsa nema Halldóra útaf svolitlu ......... Restin náði að fá dofa í tennurnar og hausverk daginn eftir. Við klikkuðum á að taka myndir en næst. Já.. það er kominn nýr meðlimur hann heitir Finnur og er hundur... eigum svo von á nýjum meðlimi í maí eða júní....SPENNANDI.... Erum nefnilega að verða foreldrar!!!! Puttabarn á leiðinni. Annars látum við myndir inn eftir næsta djamm og svo mynd af afkvæmunum þegar þar að kemur.
Kveðja Puttarnir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?